Fréttir


Fréttir: maí 2008

Fyrirsagnalisti

30.5.2008 : Orkustofnun í þróunarsamvinnu vegna jarðhitaverkefnis í Nicaragua

Orkustofnun hefur tekið að sér verkþátt í þróunarsamvinnuverkefni á sviði jarðhita sem ÍSOR og Þróunarsamvinnustofnun Íslands leiða í Nicaragua. Lesa meira

28.5.2008 : Meistaravörn Jaime Jemuel C. Austria, Jr. fyrir M.S. gráðu í vélaverkfræði

Meistaravörn Jaime Jemuel C. Austria, Jr. fyrir M.S. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands verður í dag, 28. maí kl. 13:00-14:00 í VR-II, stofu 157. Við hvetjum alla til þess að mæta! Lesa meira

23.5.2008 : Nemendafyrirlestrar Jarðhitaskólans

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um stöðu jarðhitans í heimalöndum þeirra, verða haldnir mánudaginn 26. maí í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 10.00 og eru allir áhugamenn um jarðhita velkomnir. Lesa meira

21.5.2008 : Miðvikudagserindi 21. maí

Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur og áhugaljósmyndari, ætlar að sýna okkur stórkostlegar myndir úr ferð sinni um Patagóníu í Chile. Lesa meira

14.5.2008 : Aukið samstarf við innlenda og erlenda háskóla

Orkustofnun og Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna hafa gert samning við Háskóla Íslands sem auka samstarf stofnananna til muna. Lesa meira

5.5.2008 : Miðvikudagserindi 14. maí, 2008

Ragnar K. Ásmundsson, sérfræðingur hjá ÍSOR, heldur erindi um "Koltvísýrings varmadælu á Íslandi". Lesa meira