Fréttir


Fréttir: apríl 2008

Fyrirsagnalisti

30.4.2008 : Elsa G. Vilmundardóttir jarðfræðingur er látin

Elsa G. Vilmundardóttir jarðfræðingur, og fyrrum starfsmaður Rannsóknasviðs Orkustofnunar, lést að kvöldi síðasta vetrardags 23. apríl sl. 75 ára að aldri. Lesa meira

25.4.2008 : Jarðhitaskólinn settur í þrítugasta sinn

Jarðhitaskólinn verður settur í 30. sinn miðvikudaginn 16. apríl kl. 9 í Víðgelmi Orkugarðs. Námsráð og kennarar skólans eru velkomnir í stutta setingarathöfn. Fyrirlestrar byrja síðan á fullu. Lesa meira

23.4.2008 : Miðvikudagserindi endurvakin 23. apríl n.k.

Þann 23.04.2008 n.k. verða Miðvikudagserindin endurvakin. Ástralskur jarðfræðingur frá fylkisstjórn Suður Ástralíu, Tony Hill kemur í heimsókn og ætlar að kynna fyrir okkur jarðhitaverkefni Ástralíumanna. Lesa meira

14.4.2008 : Málþing um nýjungar í endurnýjanlegri orku

Breska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Iðnaðarráðuneytið og Orkuveita Reykjavíkur standa fyrir málþingi um nýjungar í endurnýjanlegri orku Lesa meira

7.4.2008 : Orkumálastjóri á ferð og flugi

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri sækir norrænt málþing um loftslagsbreytingar og fjármögnunartækifæri einkageirans í þróunarlöndum dagana 7-8 apríl. Lesa meira