Fréttir


Fréttir: mars 2008

Fyrirsagnalisti

10.3.2008 : Samningur um rannsóknir á náttúrufari háhitasvæða

Þann 10. mars voru undirritaðir samningar um rannsóknir og gagnaöflun um lífríki háhitasvæða og jarðminjar milli Orkustofnunar og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Lesa meira

7.3.2008 : Orkusjóður auglýsir styrki til jarðhitaleitar

Um er að ræða tvær gerðir styrkja. Annarsvegar styrki til sérstaks jarðhitaleitarátaks árin 2008 - 2010, hinsvegar styrki til almennrar jarðhitaleitar á köldum svæðum fyrir árið 2008. Lesa meira

6.3.2008 : Orkusjóður - styrkveitingar 2008

Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2008. Lesa meira

6.3.2008 : Orkustofnun og Jarðhitaskólinn styrkja gerð heimildamyndar

Orkustofnun og Jarðhitaskóli HSÞ leggja hvor um sig fram styrk að fjárhæð kr. 1.000.000 til gerðar heimildamyndar. Lesa meira

4.3.2008 : Raforkunotkun ársins 2007

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur tekið saman tölur yfir raforkunotkun ársins 2007. Lesa meira