Fréttir


Fréttir: febrúar 2008

Fyrirsagnalisti

1.2.2008 : Nýr starfsmaður á sviði olíuleitar

Dr. Þórarinn Sveinn Arnarson hefur verið ráðinn til að sinna umsýslu Orkustofnunar á sviði olíuleitar. Á síðasta ári voru Orkustofnun falin aukin verkefni í umsýslu fyrir hönd ríkisins á sviði leitar, rannsókna og vinnslu á kolvetni. Lesa meira