Fréttir


Fréttir: nóvember 2007

Fyrirsagnalisti

28.11.2007 : Jarðhitasérfræðingur á Orkustofnun hlýtur viðurkenningu fyrir meistaraverkefni

Jónas Ketilsson, jarðhitasérfræðingur á orkumálasviði Orkustofnun, hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir framúrskarandi verkefni í meistaranámi sínu í vélaverkfræði. Viðurkenningin var veitt á Ársfundi Verkfræðistofnunar HÍ 22. nóvember sl. Lesa meira

27.11.2007 : Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna 2007 / 2008 var kynnt í gær þriðjudag, í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið: „Baráttan við loftslagsbreytingar: Samstaða manna í sundruðum heimi“.

Lesa meira

26.11.2007 : Íslendingar áberandi á 20. heimsþingi Alþjóðaorkuráðsins

Tuttugasta heimsþing Alþjóðaorkuráðsins (World Energy Counsil, WEC) var haldið í Róm dagana 11. - 15. nóvember sl.

Lesa meira

26.11.2007 : Styrkveitingar Orkusjóðs 2007

Iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrkveitingar Orkusjóðs 2007. Lesa meira

26.11.2007 : Orkusjóður og RES Orkuháskóli á Akureyri - verkefnislok

Þekkingarvörður ehf., sem unnið hefur að undirbúningi stofnunar RES Orkuháskóla undanfarin þrjú ár, hlaut á árunum 2006 og 2007 styrki úr Orkusjóði til uppbyggingar RESnet. Verkefninu er nú lokið og hafa verið gerðir samstarfssamningar við 24 háskóla, stofnanir og fyrirtæki í 9 Evrópulöndum auk Íslands.

Lesa meira

15.11.2007 : Framkvæmdaráðsfundur Alþjóðaorkuráðsins á Íslandi 2009

Á fundi stjórnarþings Alþjóðaorkuráðsins á heimsþingi ráðsins í Rómarborg í vikunni var samþykkt að halda árlegan framkvæmdaráðsfund ráðsins árið 2009 í Reykjavík. Um 500 manns munu sækja Ísland heim í tengslum við fundinn, þar á meðal margir helstu leiðtogar í orkumálum heimsins. Lesa meira

15.11.2007 : Jarðhiti - Málþing um eignarhald

Hver á jarðhitann og hvaða máli skiptir það? - er yfirskriftin á opnu málþingi sem Stofnun Sæmundar fróða stóð fyrir þann 9. nóvember síðastliðinn. Lesa meira

12.11.2007 : Ráðstefna um nýsköpun á sviði orkumála

Ráðstefna verður haldin um nýsköpun á sviði orkumála (New Trends in Nordic Innovation) í Oulu í Finnlandi dagana 29. og 30. nóvember næstkomandi. Lesa meira

2.11.2007 : Borholur í Gagnavefsjá

Nýlega voru gerðar breytingar á Gagnavefsjá, sem gera upplýsingar úr borholuská aðgengilegri en áður. Lesa meira