Fréttir


Fréttir: október 2007

Fyrirsagnalisti

5.10.2007 : Haustþing Jarðhitafélags Íslands 9. okt.

Haustþingið stendur yfir allan daginn, 9. október, og er skráning milli kl. 8 og 8:45. Þá hefst þingið með opnunarræðu Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Lesa meira

2.10.2007 : Lokafyrirlestrar nemenda jarðhitaskólans

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna um verkefni sín verða fluttir í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs, Grensásvegi 9, miðvikudaginn 3. október 2007 og hefjast kl. 10:00.

Lesa meira