Fréttir


Fréttir: ágúst 2007

Fyrirsagnalisti

25.8.2007 : Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna 2007

Gestafyrirlesari Jarðhitaskólans á þessu ári er Antonio Rodriguez, forstjóri LaGeo orkufyrirtækisins í El Salvador. LaGeo er hliðstætt Landsvirkjun hér á landi, en framleiðir eingöngu rafmagn í jarðgufuvirkjunum. Lesa meira

21.8.2007 : Ráðherra skipar í orkuráð 2007-2011

Hinn 14. ágúst 2007 skipaði iðnaðarráðherra, Össur Skarphéðinsson, í orkuráð til næstu fjögurra ára. Lesa meira

20.8.2007 : Vistvænar lausnir í samgöngum - Ráðstefna í september

Fyrsti tengiltvinnbíllinn (plug-in hybrid) á Íslandi og fyrstu etanólbílarnir á Íslandi verða teknir í notkun í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu um orkugjafa framtíðarinnar og vistvænar lausnir í samgöngum Driving Sustainability '07, sem haldin verður í Reykjavík 17-18 september 2007. Lesa meira

8.8.2007 : Orkustofnun falið að kanna framkvæmdir við Múla- og Fjarðarárvirkjanir

Iðnaðarráðuneytið hefur óskað eftir því að Orkustofnun kalli inn nú þegar öll gögn frá Fjarðarárvirkjun og eftirlitsaðilum vegna hennar. Um leið er lagt er fyrir stofnunina að fulltrúar hennar verði sendir tafarlaust á vettvang til að gera úttekt á stöðu framkvæmda með tilliti til þess hvort, og þá hvernig, framkvæmdir hafi farið umfram heimildir.

Lesa meira

7.8.2007 : Styrkveitingar úr Orkusjóði 2007

Iðnaðarráðherra hefur með bréfi dags. 11. júlí sl. staðfest tillögur Orkuráðs um styrkveitingar Orkusjóðs 2007. Lesa meira