Fréttir


Fréttir: júlí 2007

Fyrirsagnalisti

4.7.2007 : Bandarísk ungmenni fræðast um íslensk orkumál

Þann 11. júní sl. komu 15 ungmenni frá Bandaríkjunum til sjö vikna námskeiðs um orku, orkunýtingu, orkustefnu og er hluti af námsefni sem kennt er við RES Orkuskóla á Akureyri. Lesa meira

3.7.2007 : Samráðsþing um frönsk-íslensk orkumál

Samráðsþing um frönsk-íslensk orkumál var haldið þann 29. júní sl. í París. Á þinginu komu saman framámenn í frönskum orkumálum og franskir þingmenn og voru þátttakendur vel á annað hundraðið, flestir franskir en auk þess nokkrir Íslendingar, ýmist að heiman komnir eða starfandi í Frakklandi á vegum íslenskra fyrirtækja. Lesa meira