Fréttir


Fréttir: júní 2007

Fyrirsagnalisti

27.6.2007 : Styrkir til að bæta einangrun húsa

Orkusetur stofnaði nú nýlega til tilraunaverkefnis til að meta áhrif af endurbótum á einangrun og orkunotkun húsnæðis. Auglýst var eftir þátttakendum úr hópi húseigenda sem njóta niðurgreiddrar húshitunar. Lesa meira

27.6.2007 : Aðgengi að Orkustofnun í júní og júlí

Vegna jarðvegsframkvæmda við framhlið húss Orkustofnunar að Grensásvegi 9 hefur heldur versnað aðgengið að stofnuninni.

Lesa meira

22.6.2007 : Eldsneyti: Útblástursgildi og eyðslutölur

Til að auðvelda fólki að finna réttu bifreiðina hefur Orkusetur nú sett upp aðgengilegt einkunnakerfi á vef sinn www.orkusetur.is þar sem hægt er að sjá hvaða einkunn bifreiðin fær og um leið eyðslutölur og útblástursgildi. Lesa meira

19.6.2007 : Fálkaorðan veitt dr. Kristjáni Sæmundssyni

Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi tíu Íslendinga, þar á meðal dr. Kristján Sæmundsson jarðfræðing, riddarakrossi, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní sl. Lesa meira

6.6.2007 : Nýr ráðherra orkumála heimsækir Orkustofnun

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra heimsótti ásamt föruneyti Orkustofnun í morgun. Lesa meira

4.6.2007 : Fagfundur Raforkusviðs Samorku í Vestmannaeyjum 31. maí og 1. júní

Fagfundur raforkusviðs Samorku var haldinn í Vestmannaeyjum 31. maí og 1. júní sl. og var dagskráin afar fjölbreytt að vanda. Lesa meira