Fréttir


Fréttir: maí 2007

Fyrirsagnalisti

23.5.2007 : Breytingar í ráðuneyti orkumála

Í kjölfar kosninga til Alþingis þann 12. maí sl. hefur verið mynduð ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og fara ríkisstjórnarskiptin fram á morgun, fimmtudag.

Lesa meira

21.5.2007 : Tímamót í 2. áfanga Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma

Í september 2004 skipaði iðnaðarráðherra í samvinnu við umhverfisráðherra verkefnisstjórn til að hefja undirbúning að 2. áfanga rammaáætlunar. Lesa meira