Fréttir


Fréttir: febrúar 2007

Fyrirsagnalisti

20.2.2007 : Jarðvarmi er myndefnið á nýju frímerki Vestnorræna ráðsins

Vestnorræna ráðið er samstarfsráð þinga og ríkisstjórna Færeyja, Grænlands og Íslands sem stofnað var árið 1985. Þessi lönd standa nú í fyrsta sinn að sameiginlegri frímerkjaútgáfu. Þema hennar er endurnýjanleg orka og er myndefnið á íslenska frímerkinu jarðvarmi. Lesa meira

15.2.2007 : Orkusjóður - styrkveitingar 2007

Frestur til að skila inn umsóknum í orkusjóð er til 20. febrúar 2007.
Lesa meira

9.2.2007 : Orkumál á krossgötum: Hvert stefnir? Hvað viljum við?

Þorkell Helgason orkumálastjóri flutti í dag, 9. febrúar, ávarp á hádegisverðarfundi í kjölfar ársfundar Samorku. Lesa meira

5.2.2007 : Vistvænt eldsneyti: Áfangaskýrsla VVE og nýtt verkefni Vistorku

Út er komin áfangaskýrsla frá Vettvangi um vistvænt eldsneyti. Megintillaga í skýrslunni lýtur að því að endurskoða reglur um opinber gjöld af ökutækjum til að dregið verði úr notkun jarðefnaeldsneytis í samgöngum.
Lesa meira