Fréttir


Fréttir: september 2006

Fyrirsagnalisti

29.9.2006 : Útgáfa: Energy in Iceland - 2. útgáfa

Út er komin 2. útgáfa ritsins Energy in Iceland - Historical Perspective, Present Status, Future Outlook.

Lesa meira

28.9.2006 : Hlaup er hafið í Skaftá (28.09.2006)

Hlaup hófst í Skaftá síðdegis í gær, 27. september.  Hlaupið fór mjög rólega af stað og verður væntanlega ekki stórt þar sem hvorugur Skaftárkatla hefur fyllst.  Rennslið hefur vaxið úr um 90 m³/s í um 170 m³/s klukkan átta í kvöld.  Stórt hlaup kom úr Eystri-Skaftárkatli í april á þessu ári og hlaup kom úr vestari katlinum í byrjun águst á síðasta ári. Venjulega eru katlarnir um tvö ár að fyllast aftur eftir Skaftárhlaup.

Lesa meira

21.9.2006 : Samkomulag milli Íslands, Danmerkur/Færeyja og Noregs um skiptingu landgrunns utan 200 sjómílna í suðurhluta Síldarsmugunnar

Nýlega var undirritað samkomulag um skiptingu landgrunns utan 200 sjómílna milli Íslands, Færeyja, meginlands Noregs og Jan Mayen í suðurhluta Síldarsmugunnar.

Lesa meira

19.9.2006 : Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sþ 2006

Gestafyrirlesari Jarðhitaskólans á þessu ári er Hagen Hole, borverkfræðingur frá Nýja Sjálandi.
Lesa meira

12.9.2006 : Elko hlýtur viðurkenningu fyrir merkingar raftækja

Á dögunum veitti Orkusetur fyrirtækinu Elko viðurkenningu fyrir átak í merkingum raftækja í verslunum sínum.

Lesa meira

12.9.2006 : Málþing um sjálfbærar byggingar

Hönnun og útfærsla sjálfbærra bygginga hefur lítið verið í umræðunni hér á Íslandi og erum við langt á eftir nágrannaþjóðum okkar í þeim málum. Áhuginn hefur þó verið að glæðast og verður efnt til málþings þann 20. september kl. 12:30 til 17:00 til að koma umræðunni af stað. Á málþinginu verður fjallað um sjálfbær hús í bæði íslensku og alþjóðlegu samhengi og möguleikarnir á Íslandi skoðaðir sérstaklega. Lesa meira

1.9.2006 : Raforkuspá 2006-2030. Endurútreikningur á spá frá 2005

Í skýrslunni er fjallað um raforkunotkun fram til ársins 2030. Hún er unnin á vegum orkuspárnefndar og er endurreikningur á spá frá 2005 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum. Lesa meira