Fréttir


Fréttir: ágúst 2006

Fyrirsagnalisti

31.8.2006 : Greinargerð orkumálastjóra um athugasemdir Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings

Orkumálastjóri afhenti meðfylgjandi greinargerð frá 25. ágúst síðastliðnum á fundi iðnaðarnefndar í gær. Greinargerðin var tekin saman að beiðni iðnaðarráðuneytisins . Í greinargerðinni er fjallað um málsmeðferð vegna athugasemda Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings frá 14. febrúar 2002. Lesa meira

25.8.2006 : Viðbrögð Orkustofnunar við athugasemdum Gríms Björnssonar um undirbúning Kárahnjúkavirkjunar

Orkustofnun vekur athygli á eldri frétt stofnunarinnar vegna umræðu um athugasemdir Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings. Fréttin birtist á heimasíðu Orkustofnunar þann 11. apríl 2005 og birtist nú aftur óbreytt, utan þess að leiðrétt hefur verið rangt ártal í 4. mgr.

Lesa meira