Fréttir


Fréttir: maí 2006

Fyrirsagnalisti

30.5.2006 : Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Nýtt starfsár hófst hjá Jarðhitaskólanum 2. maí sl. Þetta er tuttugasta og áttunda starfsárið. Lesa meira

16.5.2006 : Orka handa álverum

Mikill vöxtur hefur verið í álvinnslu hér á landi undanfarinn áratug og stórt álver, Fjarðaál, í byggingu austanlands samhliða stækkun álversins á Grundartanga. Þessu hefur fylgt stóraukin raforkuframleiðsla, en segja má að rafgreining súráls sé aðferð til að nýta og flytja út raforku.

Lesa meira

10.5.2006 : Nýtt rit um jarðhita á ensku

Orkustofnun og iðnaðarráðuneytið hafa gefið út ritið Geothermal Development and Research in Iceland.

Lesa meira