Fréttir


Fréttir: apríl 2006

Fyrirsagnalisti

25.4.2006 : Hlaup í Skaftá

Föstudaginn 21. apríl hófst hlaup í Skaftá. Fyrst varð þess vart í Skaftártungu snemma á laugardagsmorgun. Hlaupið jókst mjög hratt og náði hámarki í byggð um og upp úr hádegi sunnudags. Síðan hefur dregið úr því jafnt og þétt.

Lesa meira

6.4.2006 : Eru orkulindir okkar ofmetnar?

Umræða hefur verið í ræðu og riti undanfarið um stærð orkulinda okkar; um það hvað við gætum framleitt mikla raforku - handa álverum eða í öðru skyni. Alllengi hefur verið miðað við að framleiða megi 50 teravattstundir af raforku á ári (TWh/a), þar af 30 úr vatnsorku en 20 úr jarðhita. Grein þessari er ætlað að varpa ljósi á þessar stærðir. Fyrst verður rifjað upp hvernig þetta mat varð til og síðan hvort ástæða sé til að endurskoða það. Lesa meira