Fréttir


Fréttir: september 2005

Fyrirsagnalisti

22.9.2005 : Fjármögnun fyrstu djúpborunarholunnar tryggð

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt allt að 300 m.kr. þátttöku í djúpborunarverkefninu. Lesa meira

21.9.2005 : Vísindavaka

Evrópusambandið hefur tileinkað föstudaginn 23. september vísindamönnum í Evrópu. Háskólar, rannsóknastofnanir og söfn víðs vegar í Evrópu hafa af því tilefni skipulagt ýmsa atburði þar sem m.a. er bent á möguleikana á starfsvettvangi í vísindum og rannsóknum. Lesa meira

15.9.2005 : Ráðstefna um landupplýsingar

Þórarinn Jóhannsson flytur erindið Hydrological classification on a catchment scale with GIS og Helga P. Finnsdóttir flytur erindið Internet Map Server for Geographical Data on Water and Energy. Lesa meira

14.9.2005 : Úttekt á yfirborðshita í Kerlingarfjöllum og á Hveravöllum

Meðal verkefna í 2. áfanga Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma er yfirlitsrannsókn á jarðhita í Kerlingafjöllum og Hveravöllum á Kili. Lesa meira

14.9.2005 : Gagnavefsjá í nýmiðlunarsamkeppni Sameinuðu þjóðanna

Tilgangurinn með nýmiðlunarverðlaunum Sameinuðu þjóðanna (World Summit Award, WSA) er að velja og kynna besta stafræna efnið og nýmiðlun  í veröldinni um þessar mundir. Lesa meira

5.9.2005 : Nýjar lausnir í orkumálum Norðurlanda

Í tilefni af 20 ára afmæli Norrænna orkurannsókna (Nordisk energiforskning - NEF)  verður haldin ráðstefna í Kaupmannahöfn þann 13. október, n.k. Lesa meira