Fréttir


Fréttir: júlí 2005

Fyrirsagnalisti

26.7.2005 : Flóð í jökulám vegna sumarhita

Í kjölfar hlýinda á hálendinu undanfarna daga, einkum austanlands, hefur rennsli farið stigvaxandi í helstu jökulám. Lesa meira

22.7.2005 : Heimarafstöðvar eru víða um land

Á fyrri hluta síðustu aldar voru byggðar margar heimarafstöðvar víða um land með virkjun vatnsafls. Flestar voru þær minni en 30 kW og raforkan nýtt til eigin þarfa. Lesa meira

22.7.2005 : Heimarafstöðvar eru menningarverðmæti

Íslendingar eiga að stand vörð um heimarafstöðvar og varðveita þær í upprunanlegri mynd eins og kostur er.

Lesa meira

21.7.2005 : Umsóknir sem bárust jarðhitaleitarátaki hafa verið afgreiddaR

Umsjónarhópur með jarðhitaleitarátaki 2005 hefur afgreitt þær umsóknir sem bárust. Lesa meira

15.7.2005 : Laus störf hjá Orkustofnun

Orkustofnun vill efla og auka starfsemi sína á Akureyri.

Lesa meira

14.7.2005 : Verkefni lokið sem hlaut styrk úr Orkusjóði 2004

Rafeindastýrði borholumælirinn hefur nú verið prófaðar og frekari þróunarvinna er í gangi. Lesa meira

13.7.2005 : Verkefni lokið sem hlaut styrk úr Orkustjóði 2003

Lokaskýrslu ÍSOR vegna TEM mælinga í Öxarfirði hefur nú verið skilað til Orkusjóðs. Lesa meira

8.7.2005 : Hagkvæmni varmadælna könnuð í Vík

Orkustofnun og Mýrdalshreppur hafa gert samning við Fjarhitun hf. um að kanna möguleika á því að nota varmadælur til húshitunar í Vík í Mýrdal. Lesa meira

7.7.2005 : Hlaup í Múlakvísl

Að morgni miðvikudags þann 6. júlí, mældi síriti aukna rafleiðni í Múlakvísl sem rennur frá Mýrdalsjökli. Lesa meira

4.7.2005 : Samkomulag undirritað um eignagrunn Landsnets hf.

Þann 1. júlí var skrifað undir samkomulag um verðmæti flutningsvirkja og annars lausafjár á milli Landsnets hf. og þeirra fyrirtækja sem kosið hafa að leggja sín flutningsvirki inn í Landsnet hf. Lesa meira

1.7.2005 : Orkuráð hefur farið yfir umsóknir til Orkusjóðs

Á fundi sínum í gær, fimmtudaginn 30. júní, afgreiddi orkuráð tillögur til iðnaðarráðherra um afgreiðslu styrkumsókna til Orkusjóðs. Afgreiðslu iðnaðarráðherra á tillögum orkuráðs er að vænta um miðjan júlí. Lesa meira