Fréttir


Fréttir: október 2004

Fyrirsagnalisti

15.10.2004 : Ráðstefna um vistvænt eldsneyti 26. október 2004

Þann 26. október nk. mun Orkustofnun standa fyrir ráðstefnu um vistvænt eldsneyti.  Kynnt verða málefni um bætta nýtingu eldsneytis, framleiðslu gervieldsneytis, mengun og losun gróðurhúsalofttegunda, nýtingu úrgangs til eldsneytisframleiðslu og  hagkvæmnisþætti tengda breyttri eldsneytisnotkun.    Lesa meira

1.10.2004 : Náttúruvefsjá formlega opnuð á ráðstefnu Lísusamtakanna

Vefsjáin varð til upp úr samræmdum gagnagrunni um náttúru Íslands.  Tíu stofnanir og fyrirtæki hafa lagt fram vinnu og gögn í þetta verkefni, sem var styrkt af Rannís.

Lesa meira

1.10.2004 : Bæklingurinn Orkutölur kominn út

Í Orkutölum er m.a. að finna upplýsingar um frumorkunotkun, raforkuvinnslu og notkun eldsneytis. Bæklingurinn hefur einnig verið gefinn út á ensku. Lesa meira