Fréttir


Fréttir: september 2004

Fyrirsagnalisti

29.9.2004 : Starfsmenn Orkustofnunar leika stórt hluterk á ráðstefnu Lísu-samtakanna, 30. september

Meðal þess sem er á dagskrá ráðstefnunnar er kynning á Gagnavefsjánni.

Lesa meira

27.9.2004 : Orkustofnun og Umhverfisstofnun á vísindadögum í París

Í tengslum við kynningu á íslenskri menningu sem fram fer í París og víðar í Frakklandi í september og október 2004, verður haldin vísindasýning í safninu Palais de la découverte. Lesa meira

26.9.2004 : Alþjóðlegur fundur IPHE á sviði vetnis haldinn á Íslandi dagana 23. og 24. september

IPHE, International Partnership for the Hydrogen Economy, er samstarfsvettvangur 15 þjóða sem stofnað var til að frumkvæði Bandaríkjamanna í nóvember 2003. Lesa meira

24.9.2004 : Fyrirlestrar um jarðhita og jarðhitanýtinug 27.-30. sept.

Dr. Peter Seibt frá GTN - Geothermie Neubrandenburg í Þýskalandi, er gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna þetta árið. Lesa meira

2.9.2004 : Mælingum lokið á hafsbotninum umhverfis Ísland

Nýlega lauk umfangsmiklum mælingum á hafsbotninum umhverfis Ísland til þess að komast að því hversu langt íslenska landgrunnið teygir sig út fyrir 200-sjómílna efnahagslögsöguna. Lesa meira