Fréttir


Fréttir: ágúst 2004

Fyrirsagnalisti

26.8.2004 : Orkuþing skóla

Dagana 25. nóvember til 5. desember 2004 verður haldið orkuþing skóla. Þingið verður haldið í Perlunni og verður öllum opið. Lesa meira

12.8.2004 : Vitnað í úreltar mæliniðurstöður Orkustofnunar

Um langt árabil hefur tíðkast að gögn og upplýsingar Vatnamælinga um vatnafar landsins séu endurskoðuð og yfirfarin eftir því sem mælingar verða ítarlegri og framfarir verða í mælitækni og aðferðum við túlkun á mæliniðurstöðum. Lesa meira

11.8.2004 : Orkustofnun tekur þátt í ráðstefnu Alþjóða orkuráðsins

Dagana 5.-9. september nk. heldur Alþjóða orkuráðið (World Energy Council, WEC) 19. alþjóðaráðstefnu sína í Sydney í Ástralíu. Lesa meira

10.8.2004 : Samkomulag um mat á verðmæti flutningsvirkja

Nefnd eigenda flutningsvirkja, sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði þann 4. júní sl. í samræmi við ákvæði 1. mgr. XI. bráðabirgðaákvæðis raforkulaga nr. 65/2003, sbr. lög nr. 89/2004, hefur komist að samkomulagi um verðmæti flutningsvirkja, sem mynda flutningskerfi raforku. Lesa meira

10.8.2004 : Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar

Þann 15. júní sl tóku gildi breytingar á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar sem gefur fleiri aðilum kost á því að fá niðurgreiðslu á húshitunarkostnaði. Lesa meira