Fréttir


Fréttir: júlí 2004

Fyrirsagnalisti

23.7.2004 : Nýr deildarstjóri auðlindadeildar orkumálasviðs Orkustofnunar

Hákon Aðalsteinsson stundaði nám í vatnalíffræði og tengdum greinum við Háskólann í Uppsölum og lauk þaðan kandidatsprófi 1971 og doktorsprófi 1979. Lesa meira

22.7.2004 : Vatnshæð Kleifarvatns

Síðastliðið ár hefur vatnshæð Kleifarvatns haldist nokkuð stöðug í kringum 137 m.y.s. en sveiflast með veðurfari að venju, hækkað við úrkomu og lækkað í þurrkatíð. Lesa meira

9.7.2004 : Jarðhitaleitarátak á köldum svæðum

Samkvæmt 5. gr. nýsamþykktra laga um breytingu á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunar verður ráðherra heimilt að ákveða að sérstakt jarðhitaleitarátak á köldum svæðum fái allt að 5% af árlegri fjárveitingu til niðurgreiðslu húshitunarkostnaði og nýrra hitaveitna. Lesa meira