Fréttir


Fréttir: júní 2004

Fyrirsagnalisti

30.6.2004 : Samstarfssamningur milli Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands um vinnu að gerð vindatlass fyrir Ísland

Unnið er að því í samvinnu Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands að kortleggja vindorku Íslands.  Á Veðurstofunni eru þegar til gögn sem verða notuð við verkefnið.  Lesa meira

30.6.2004 : Ráðstefna um byggilega hnetti

Ráðstefnan Bioastronomy 2004: Habitable Worlds verður haldin í Háskólabíói í Reykjavík12.-17. júlí en á þriðja hundrað vísindamenn frá um 30 löndum og af ýmsum fræðasviðum eru nú skráðir til þátttöku. Lesa meira

25.6.2004 : Vettvangur um vistvænt eldsneyti

Kynning á vettvangi um vistvænt eldsneyti var haldin á Grand Hótel 29. júní 2004. Til vettvangsins var stofnað á ríkisstjórnarfundi þann 13. janúar síðastliðinn. Verkefnið er samstarfsverkefni Orkustofnunar og ráðuneyta. Sérstakur stýrihópur ráðuneytanna kemur að vettvanginum. Lesa meira

18.6.2004 : Norrænir orkumálastjórar funda á Íslandi

Forstöðumenn systurstofnana Orkustofnunar á Norðurlöndum hafa undanfarin ár haft með sér samstarf og fundað einu sinni á ári. Dagana 15. og 16. júní var fundur þeirra haldinn í Skálholti í Biskupstungum.

Lesa meira

16.6.2004 : Gullmýrin í Vatnsmýrinni í Reykjavík

Flestir Reykvíkingar kannast við Vatnsmýrina en fáir vita hvar sá blettur er í Vatnsmýrinni sem var kölluð Gullmýrin. Lesa meira

14.6.2004 : Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

Orkustofnun hefur eftirlit með framkvæmd laga nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Samkvæmt lögunum þurfa allir notendur sem vilja njóta niðurgreiðslu að sækja um það sérstaklega til Orkustofnunar.
Lesa meira

11.6.2004 : Orkumál á Vestur-Norðurlöndum

Dagana 9. og 10. júní var haldinn fundur í Reykjavík um orkumál á Vestur-Norðurlöndum, þ.e. á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Lesa meira