Fréttir


Fréttir: maí 2004

Fyrirsagnalisti

27.5.2004 : Orkustofnunarfólk á alþjóðlega ráðstefnu um endurnýjanlega orku

Ráðstefnan sem ber heitið International Conference for Renewable Energies verður haldin í Bonn dagana 1.-4. júní. Lesa meira

27.5.2004 : Starfsmenn Orkustofnunar sækja námskeið um stjórnsýslu- og upplýsingalög

Þann 26. maí var haldið stjórnsýslunámskeið fyrir starfsmenn Orkustofnunar.

Lesa meira

21.5.2004 : Sendiherra Filippseyja í heimsókn á Orkustofnun

Nýlega tók til starfa nýr sendiherra Filippseyja á Íslandi, með aðsetur í London. Herra Edgardo Espiritu afhenti trúnaðarbréf sitt forseta Íslands á Bessastöðum þann 18. maí sl.
Lesa meira

21.5.2004 : Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna hefur sitt 26. starfsár

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna var settur í 26. skipti mánudaginn 3. maí. Alls eru 18 nemendur í hefðbundnu 6 mánaða námi og koma þeir frá 8 þjóðlöndum. Lesa meira