Fréttir


Fréttir: apríl 2004

Fyrirsagnalisti

30.4.2004 : Vatnavextir í Múlakvísl og gasútstreymi við Sólheimajökul

Dagana 14. til 20. apríl sl. varð nokkur aukning á rennsli Múlakvíslar samfara aukinni rafleiðni árvatnsins en rafleiðnin er notuð sem mælikvarði á efnastyrk þess. Rafleiðnin fór yfir sett viðmiðunarmörk, 250 míkróSiemens/cm, að morgni laugardagsins 17. apríl, samkvæmt sjálfvirkri vöktunarstöð Vatnamælinga Orkustofnunar en stöðin er á brúnni á þjóðvegi nr. 1. Lesa meira