Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

27.10.2020 : Leyfi Orkustofnunar á kortasjá

Nú er hægt að skoða leyfi útgefin af Orkustofnun á kortasjá stofnunarinnar (www.map.is/os), bæði þau leyfi sem nú eru í gildi sem og útrunnin leyfi.

Lesa meira

23.10.2020 : Útboð verkefna á sviði jarðhita og vatnsaflsvirkjana á vegum Uppbyggingarsjóðs EES í Póllandi – hafa verið framlengd

Loftslags- og umhverfisráðuneyti Póllands ákveðið að framlengja fresti til að skila umsóknum er varða útboð verkefna í Póllandi, á sviði jarðhita og lítilla vatnsaflsvirkjana sem auglýst var 18. maí 2020 samkvæmt umhverfis-, orku- og loftslagsáætlun Uppbyggingarsjóðs EES. Frestunin er vegna óska væntanlegra umsækjenda sem rekja má til tafa sem Covid-19, hefur á undirbúningsvinnu. 

Lesa meira

21.10.2020 : Tilkynning Orkustofnunar um málsmeðferð innsendra hugmynda um vindorkukosti í 4. áfanga rammaáætlunar

Mikill fjöldi hugmynda um vindorkukosti bárust inn á borð Orkustofnunar í kjölfar auglýsingar stofnunarinnar um virkjunarkosti fyrir 4. áfanga rammaáætlunar. Í ljósi þess að áhugi framkvæmdaraðila á að leggja fram vindorkukosti hefur aukist mjög, og að teknu tilliti til hlutverks Orkustofnunar, skv. 2. gr. laga, nr. 68/2003, sér stofnunin nú tilefni til að skýra málsmeðferð sína á innsendum vindorkukostum fyrir 4. áfanga rammaáætlunar.

Lesa meira