Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

13.9.2018 : Árangur borunar lághitaborhola sem nýttar eru til hitaveitu á Íslandi

Út er komin skýrsla, unnin fyrir Orkustofnun, um árangur borunar lághitaborhola á jarðhitasvæðum sem nýtt eru af hitaveitum á Íslandi. Skýrslan var unnin af Birni Má Sveinbjörnssyni, en áður hafa komið út skýrslur um háhitaborholur og sjóðandi lághitaholur eftir sama höfund.

Lesa meira

6.9.2018 : Raforkuspá 2018-2050 - endurreikningur út frá nýjum gögnum

Raforkuhópur orkuspárnefndar hefur gefið út endurreikning á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum undir heitinu Raforkuspá 2018-2050.

Lesa meira

5.7.2018 : Drög að borholureglum til umsagnar

Orkustofnun hefur gert drög að reglum um borholur, sem lúta að skráningu, hönnun og frágangi borholna, sem og skil á upplýsingum til Orkustofnunar. Drögin eru til umsagnar almennings og hagsmunaaðila. Umsagnir berist fyrir 15. september 2018 á netfangið os@os.is eða með skriflegum hætti til stofnunarinnar.

Lesa meira

17.5.2018 : Orkustofnun kallar eftir hugmyndum um smávirkjanir í vatnsafli

Orkustofnun kallar eftir hugmyndum að virkjunum minni en 10 MW og má finna leiðbeiningar um það hvernig slíkum hugmyndum er skilað til stofnunarinnar í gegnum þjónustugátt á vefsíðu stofnunarinnar.

Lesa meira