Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

7.1.2020 : Guðni Axelsson tekur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans

Þann 1. janúar 2020 tók Dr. Guðni Axelsson jarðeðlisfræðingur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans, sem fram á síðasta ár var tengdur Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU), en er frá þessu ári tengdur Menningarmálastofnun þeirra (UNESCO). 

Lesa meira

10.12.2019 : Hagkvæmniflokkar virkjana í 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar

Skilafrestur til að skila inn gögnum vegna 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar rennur út 1. mars 2020. 

Lesa meira

27.11.2019 : Árangursrík ráðstefna um samstarf á sviði jarðhita milli Íslands, Póllands og Rúmeníu, innan Uppbyggingarsjóðs EES

Hinn 23. október hélt Orkustofnun ráðstefnu um verkefni Uppbyggingasjóðs EES er varða endurnýjanlega orku, hitaveitur, orkunýtingu, umhverfismál og loftslag í Póllandi og Rúmeníu. Ráðstefnan var skipulögð í samvinnu við utanríkisráðuneytið, umhverfisráðuneytið í Póllandi, Innovation Norway í Rúmeníu og Uppbyggingarsjóð EES. 

Lesa meira