Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

16.12.2020 : Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónir kr. til 55 verkefna í orkuskiptum af þeim fjárveitingum sem veittar eru til loftslagsmála í ár. 

Lesa meira