Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

9.7.2020 : Austurland – kortlagning smávirkjanakosta

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur kortlagt fyrir Orkustofnun vænlega smávirkjanakosti í sveitarfélögum á Austurlandi. 

Lesa meira

8.7.2020 : Sjálfbær ferðamennska í norðri

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Orkustofnun og Umhverfisstofnun opna sameiginlega upplýsingasíðu NatNorth.is um fjölbreytileg verkefni sem hafa það að markmiði að auka þekkingu, gæði og sjálfbærni í ferðaþjónustu í hánorðri.

Lesa meira

2.7.2020 : Rafbílar telja fimmfalt

Vísað er í grein Sigríðar Á. Andersen í Morgunblaðinu 26. júní sl. Þar er því haldið fram að orkunotkun rafbíla telji ekki með í alþjóðlegum skuldbindingum Íslands um hlut endurnýjanlegs eldsneytis í samgögnum á landi. 

Lesa meira