Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

7.11.2018 : Skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlitsins 2017

Orkustofnun hefur gefið út skýrslu um starfsemi raforkueftirlits fyrir rekstrarárið 2017 

Lesa meira

16.10.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar vakti mikla athygli á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018

Um hundrað þúsund gestir komu í heimsókn á sýninguna Íslenskur landbúnaður 2018 sem haldin var í Laugardalshöll um helgina 12. – 14 október. 

Lesa meira

24.9.2018 : Orkustofnun veitir tvo styrki til Meistaraprófs (MSc.) vegna rannsókna á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu

Markmið styrkveitinganna er að auka aðgengilegar og gagnlegar rannsóknir fyrir þá sem hyggjast nýta landgæði til framleiðslu raforku í byggðum landsins. 

Lesa meira