Skýrslur Orkustofnunar árið 1994
OS-94001/VOD-01 Vatnsbúskapur Grímsárvirkjunar árin 1959-1991 : hluti A: Greinargerð
OS-94002/JHD-01 B Jarðhitavatn á Íslandi : efnafræði og nýting til heilsubaða
OS-94003/VOD-02 Vatnsbúskapur Svínavatnsmiðlunar árin 1950-1991 : hluti A: Greinargerð
OS-94004/JHD-02 B Borholumælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 1993
OS-94005/JHD-01 Nesjavellir, hola NJ-17 : borun, rannsóknir og vinnslueiginleikar : lokaskýrsla
OS-94006/JHD-02 Jarðhitarannsóknir við Stokkahlaðir og Hranastaði
OS-94007/VOD-01 B Virkjun við Dettifoss ásamt miðlun við Lambafjöll : endurskoðun kostnaðaráætlana frá 1975
OS-94008/JHD-03 B Vatnsveita Suðurnesja : eftirlit með vinnslu neysluvatns á Lágasvæði árið 1993
OS-94009/JHD-04 B Rannsóknarhola á Ölkelduhálsi : hönnun og verklýsing
OS-94010/JHD-05 B Könnun á lágviðnámsfráviki við Núp í Fljótshlíð
OS-94011/JHD-03 Hitaveita Akureyrar : vinnslueftirlit 1993
OS-94012/JHD-07 B Krísuvík - Trölladyngja : potential steam production and transmission to Energy Park, Straumsvík
OS-94013/VOD-02 B Hæðarmælingar Orkustofnunar og Raforkumálaskrifstofunnar á Suðurlandi 1950-1991
OS-94014 Ársfundur Orkustofnunar 1994
OS-94015/JHD-04 Korpuósar, hola RV-42 : jarðlög, vatnsæðar og jarðhitavökvi
OS-94016/JHD-05 Smáskjálfta- og bylgjubrotsmælingar í tengslum við niðurdælingu affallsvatns í jarðhitasvæðið við Svartsengi sumarið 1993
OS-94017/JHD-08 B Hitaveita Sauðárkróks : eftirlit með jarðhitavinnslu við Áshildarholtsvatn árið 1995
OS-94018 - kom ekki út -
OS-94019/JHD-09 B Hitaveita Ólafsfjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árið 1993
OS-94020 - kom ekki út -
OS-94021/JHD-06 Nesjavellir : þættir af ummyndun í jarðhitakerfi
OS-94022/JHD-10 B Landfræðileg upplýsingakerfi, skjalasöfn og varðveisla gagna : dæmi frá Bretlandi og Orkustofnun
OS-94023/JHD-11 B Höfuðborgarsvæði. Holur HS-23 til HS-35 : jarðfræði og jarðlagamælingar
OS-94024/JHD-12 B Hitaveita Dalvíkur : eftirlit með jarðhitavinnslu við Hamar árið 1993
OS-94025/JHD-13 B Vegagerð ríkisins : athugun á sprungum í vegstæði vestan við Rauðavatn
OS-94026 Ísland - heilsuparadís í norðri? : nýir möguleikar í ferðaþjónustu
OS-94027/JHD-14 B Hitaveita Húsavíkur : eftirlit með jarðhitavatni árið 1993
OS-94028/JHD-15 B Hitaveita Egilsstaða og Fella : eftirlit með jarðhitavinnslu við Urriðavatn árið 1993
OS-94029/JHD-16 B Hitaveita Þorlákshafnar : eftirlit með jarðhitavinnslu 1993-1994.
OS-94030/VOD-04 B Climate change scenarios for the Nordic countries : a preliminary report
OS-94031/JHD-17 B Rannsóknir á jarðhita í Ólafsfirði 1993 og 1994
OS-94032/JHD-07 Laugaland á Þelamörk : boranir og vinnsluprófun 1992-1993
OS-94033/JHD-18 B Hitaveita Hvammstanga : efnaeftirlit með jarðhitavatni 1993
OS-94034/JHD-19 B Svartsengi : vinnslueftirlit júlí 1993 - júlí 1994
OS-94035/JHD-20 B Reykjanes : vinnslueftirlit júlí 1993 - júlí 1994
OS-94036/VOD-05 B Nesjavallaveita : landmælingar á Nesjavöllum og Hengilsvæði 1992 og 1994
OS-94037/VOD-06 B Rennsli Skaftár og samband þess við lindarennsli : framvinduskýrsla
OS-94038/JHD-21 B Hitaveita Siglufjarðar : vinnslueftirlit 1993-1994
OS-94039/OBD-01 B Raforkuspá 1994-2020
OS-94040/JHD-22 B Hitaveita Hríseyjar : efnasamsetning jarðhitavatns
OS-94041/JHD-23 B Bylgjubrotsmælingar í Norðurárdal í Skagafirði 1993
OS-94042/VOD-03 Flóð þrjátíu vatnsfalla
OS-94043/JHD-24 B Viðnámssniðsmælingar að Laugarbökkum í Ölfusi
OS-94044/JHD-25 B TEM-viðnámsmælingar á Skógarströnd 1994
OS-94045/VOD-07 B Hæðar- og sjávarborðsmælingar til hæðarákvörðunar 30 stöðva í grunnstöðvaneti sumarið 1994
OS-94046/JHD-26 B Afkastaprófun holu SN-12 á Seltjarnarnesi : frumniðurstöður
OS-94047/JHD-27 B Hitaveita Suðureyrar : efnasamsetning jarðhitavatns
OS-94048/VOD-08 B Glámusvæði : dýptarmælingar á Hundsvatni og Rjúkandivatni
OS-94049/JHD-28 B Forðafræðistuðlar : mælingar á bergsýnum
OS-94050/JHD-29 B Hitaveita Selfoss : eftirlit með jarðhitavinnslu 1993-1994
OS-94051/VOD-09 B Skaftárveita til Tungnaár : lausleg forathugun
OS-94052/JHD-30 B Borgarskipulag Reykjavíkur : athuganir á brotalínum í og sunnan við Úlfarsfell
OS-94053/VOD-10 B Virkjanalíkan VOD : dælur fyrir dæluvirkjanir
OS-94054/JHD-31 B Hitaveita Suðurnesja : athugun á efnasamsetningu vatns
OS-94055/JHD-33 B Vinnsluspá fyrir holu 9 í Reykjadal í Miðdölum
OS-94056/JHD-33 B Ölkelduhálssvæði : Hola ÖJ-1, 1. áfangi: Höggborun og borun fyrir 13 3/8" fóðringu í 309 m dýpi
OS-94057/VOD-04 Vatnsbúskapur Lagarmiðlunar árin 1949-1993 : Hluti A. Greinargerð
OS-94058/JHD-34 B Hitaveita Rangæingaeftirlit með jarðhitavinnslu 1993-1994
OS-94059/VOD-05 Vatnsveita Akureyrar : vatnsból og vatnsvernd
OS-94060/JHD-35 B Jarðhitakort af Íslandi : Borgarfjörður: Rannsókn á jarðhita í innanverðum Reykholtsdal 1993
OS-94061/VOD-11 B Vatnsstaða í þremur borholum í Heiðmörk á árunum 1972-1994 : vhm 187, vhm 188, vhm 189
OS-94062/JHD-36 B Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 1993-1994
OS-94063/JHD-37 B Hitaveita Reykjavíkur : mælingaeftirlit 1994 á Nesjavöllum og Kolviðarhóli
OS-94064/JHD-38 B Þyngdarmælingar fyrir Hitaveitu Reykjavíkur
OS-94065/VOD-12 B Hitaveita Suðurnesja - Vatnsveita Suðurnesja : grunnvatnsmælingar 1994