Skýrslur Orkustofnunar árið 1985

OS-85001/JHD-01         Vinnslusvæði Hitaveitu Hríseyjar : jarðeðlisfræðilegar rannsóknir 1984

OS-85002/JHD-01 B      Nesjavellir, hola NG-10 : fyrsti áfangi: borun í 199 m og steyping 13 3/8" fóðringar

OS-85003/OBD-01         Preliminary assessment of economic feasibility of lignite mining in Iceland

OS-85004/VOD-01 B     Bergristutilraunir í Búðarhálsi og við Vatnsfellsskurð haustið 1984

OS-85005/JHD-02 B      Nesjavellir, hola NG-10 : annar áfangi: borun frá 198 í 598 m og steyping 9 5/8" fóðringar niður í 596 m dýpi

OS-85006/JHD-03 B      Nesjavellir, hola NG-10 : þriðji áfangi: borun vinnsluhluta holunnar

OS-85007/VOD-02 B     Jarðkönnun - þáttur í nútíma skipulagi

OS-85008/VOD-03 B     Byggingarefnisleit á Fljótsdalsheiði 1984

OS-85009/VOD-04 B     Reiknað rennsli Jökulsár í Fljótsdal við Hól 1941-1983

OS-85010/JHD-02         Staður hydrological investigations : prefeasibility report : final results

OS-85011/JHD-03         Jarðhitasvæðið Urriðavatni : ferlunarprófanir 1983

OS-85012/JHD-04 B      Verkefna- og fjárhagsuppgjör 1984 ásamt fyrstu verkáætlun fyrir árið 1985

OS-85013/VOD-05 B     Verkefna- og fjárhagsáætlun Vatnsorkudeildar fyrir árið 1985

OS-85014/VOD-06 B     Verkefna- og fjárhagsuppgjör Vatnsorkudeildar fyrir árið 1984

OS-85015/SSD-01 B     Yfirlit yfir fjármál og mannafla á Orkustofnun 1984

OS-85016/VOD-07 B     Staðlaðir litir fyrir jarðfræðikort

OS-85017/JHD-05 B      Svartsengi : hita- og þrýstimælingar í borholum 1984

OS-85018/JHD-04         Jarðhitarannsóknir á Nesjavöllum : staða og horfur í byrjun árs 1985

OS-85019/JHD-05         Breytingar á landhæð við Kröflu 1974-1984

OS-85020/VOD-08 B     Virkjun Jökulsár á Dal : staða rannsókna í árslok 1984

OS-85021/VOD-09 B     Óvissa í reiknuðu rennsli : samanburður á mældu og reiknuðu rennsli í Jökulsá í Fljótsdal og Tungnaá

OS-85022/VOD-10 B     Landmælingar vegna kortagerðar í mælikvarða 1:20.000 á Hvítársvæði

OS-85023/JHD-06         Reykjavík, hola RV-40 : rannsóknir og tengsl holunnar við aðra hluta Laugarnessvæðisins

OS-85024/JHD-06 B      Nesjavellir hola NJ-11 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" fóðringu niður á 187 m dýpi

OS-85025/JHD-07 B      Jarðhitasvæðið Urriðavatni : súrefnismælingar og efnainnihald vatns úr holu 8

OS-85026/VOD-11 B      Bjallavirkjun : jarðfræðiathuganir sumarið 1984

OS-85027/VOD-01 -  I        Fljótsdalsvirkjun : undirbúningsrannsóknir vegna verkhönnunar

OS-85027/VOD-01 - II        Fljótsdalsvirkjun : undirbúningsrannsóknir vegna verkhönnunar

OS-85028/VOD-12 B     Þórisvatn : berggrunnur, grunnvatn, straumar og lindir

OS-85029/VOD-13 B     Þórisvatn ekkert blávatn : jarðfræðirannsóknir 1984

OS-85030/JHD-07         Nesjavellir : yfirborðsrannsóknir : samantekt jarðfræði- og jarðeðlisfræðigagna : rannsóknaráætlun fyrir árið 1985

OS-85031/VOD-14 B     Kvíslaveita 10 : jarðfræðirannsóknir 1984

OS-85032/JHD-08 B  -  I            Forrit til úrvinnslu borholugagna : I : Leiðbeiningar fyrir notendur

OS-85032/JHD-08 B  -  II           Forrit til úrvinnslu borholugagna : II : Listun forrita

OS-85033/JHD-09 B      Nesjavellir hola NJ-11 : 2. áfangi: borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 187 m til 566 m

OS-85034/JHD-10 B      Nesjavellir, hola NG-9 : upphitun, upphleyping og blástur

OS-85035/JHD-11 B      Nesjavellir, hola NG-7 : upphitun, upphleyping og blástur

OS-85036/VOD-15 B     Neysluvatnsathugun fyrir Siglufjarðarkaupstað

OS-85037/VOD-16 B     Gjóskurannsóknir á Þjórsársvæði 1983-1984 : áfangaskýrsla

OS-85038/VOD-02        Groundwater in Iceland : paper presented at the Nordic Hydrological Conference, Nyborg, 6-8 August 1984

OS-85039/VOD-17 B     Sultartangavirkjun : frárennslisskurðartilhögun : könnun jarðlaga og grunnvatns 1984

OS-85040/VOD-03        Blönduvirkjun : líkantilraun á botnrás í Blöndustíflu

OS-85041/VOD-18 B     Skeiðarárhlaup 1983 : rennsli, aurburður og efnainnihald

OS-85042/JHD-12 B      Hitaveita á Hofsós : frumathugun á kostnaði og hagkvæmni

OS-85043/JHD-13 B      Sólarferð í Kröflu vorið 1985

OS-85044/VOD-19 B     Aldur Búðaraðarinnar og kenningin sem féll

OS-85045/VOD-20 B     Niðurstöður svifaursmælinga 1963-1984

OS-85046/VOD-04        Lífvist í tjörnum og vötnum á Hofsafrétti

OS-85047/VOD-21 B     Búrfell II : mat á lekt jarðlaga á stöðvarhússtæði

OS-85048/JHD-14 B      Nesjavellir hola NJ-11 : 3. áfangi: borun frá 566 m í 2265 m

OS-85049/JHD-15 B      Nesjavellir hola NJ-12 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu frá 51-276 m

OS-85050/JHD-16 B      Nýting jarðhita í mjólkuriðnaði

OS-85051/JHD-17 B      Krafla : gasmælingar vegna prófunar nýrra gasþeysa, 1985.04.29-30

OS-85052/JHD-08         Rannsóknir og hagnýting á háhita : ráðstefna haldin að Borgartúni 6, 28. febrúar 1985

OS-85053/JHD-18 B      Nesjavellir hola NJ-12 : 2. áfangi:borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 276 m-802 m

OS-85054/JHD-19 B      Varmadæla fyrir Húsabakkaskóla í Svarfaðardal : frumathugun á hagkvæmni

OS-85055/JHD-20 B      Nesjavellir, hola NJ-12 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 802 m til 1856 m

OS-85056/JHD-21 B      Nesjavellir hola NJ-11 : 4. áfangi: upphitun, upphleyping og blástur

OS-85057/JHD-22 B      Nesjavellir hola NJ-13 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" fóðringu frá 62 m - 282 m og steyping hennar

OS-85058/JHD-23 B      Krafla : athugun á samsetningu gass í gufuaugum júlí 1984

OS-85059/JHD-24 B      Krafla : Skerpluferð í Kröflu 1985 : afl og efnainnihald borhola

OS-85060/JHD-25 B      Krafla : samsetning gass í gufuaugum, júní 1985

OS-85061/JHD-26 B      Krafla : samanburður á gasi gufuaugna milli áranna 1979 og 1984/85

OS-85062/JHD-27 B      Hola 1 að Kröggólfsstöðum í Ölfusi : 1. áfangi: yfirlit um borun í 126 m : jarðlög, ummyndun og hiti

OS-85063/JHD-28 B      Reykjavík hola RV-42 við Korpuós : borun og þrýstiprófun

OS-85064/JHD-29 B      Nesjavellir hola NJ-13 : borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 282 m í 820 m

OS-85065/OBD-02        Raforkuspá 1985-2015

OS-85066/OBD-03        Electricity forecast for Iceland 1985-2015

OS-85067/JHD-30 B      Tvívökvakerfi : afköst, nýtni og hagkvæmni

OS-85068/VOD-05        Gróðurathuganir við Hvítárvatn sumarið 1983

OS-85069/JHD-09         Undirforritasafnið STEAM : tæki til að reikna varmafræðilega eiginleika vatns og gufu

OS-85070/JHD-31 B      Nesjavellir, hola NJ-13 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta holunnar frá 820 - 1609 m

OS-85071/JHD-32 B      Nesjavellir, hola NJ-14 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu frá 60-299 m

OS-85072/JHD-33 B      Nesjavellir hola NJ-14 : 2. áfangi: borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 299 m í 773 m og steyping hennar

OS-85073/JHD-34 B      Krafla : sýnataka og aflmælingar í vætutíð, ágúst 1985

OS-85074/JHD-35 B      Nesjavellir hola NJ-14 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta holunnar frá 773 m í 1304 m

OS-85075/VOD-06    I    Jarðvatn og vatnajarðfræði á utanverðum Reykjanesskaga. 1 : yfirlitsskýrsla

OS-85075/VOD-06   II    Jarðvatn og vatnajarðfræði á utanverðum Reykjanesskaga. 2 : viðaukar um jarðfræði

OS-85075/VOD-06  III    Jarðvatn og vatnajarðfræði á utanverðum Reykjanesskaga. 3 : viðauki um höggun

OS-85075/VOD-06  IV   Jarðvatn og vatnajarðfræði á utanverðum Reykjanesskaga. 4 : viðaukar um grunnvatn

OS-85076/JHD-10         Mat á jarðvarma Íslands

OS-85077/JHD-36 B      Aukning vatnsvinnslu við Áshildarholtsvatn

OS-85078/JHD-37 B      Nesjavellir hola NJ-15 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" fóðringu frá 100 m í 288 m

OS-85079/JHD-38 B      Sólheimar í Grímsnesi : jarðhitaathugun

OS-85080/JHD-39 B      Tölvuforrit til skráningar og úrvinnslu afkastamælinga

OS-85081/JHD-40 B      Hola STG-1 á Stað við Grindavík

OS-85082/JHD-41 B      Testing of drilling muds

OS-85083/JHD-42 B      Nesjavellir, hola NJ-15 : 2. áfangi: borun fyrir 9 5/8" fóðringu frá 288 m til 791 m

OS-85084/JHD-43 B      Nisyros geothermal development : Nisyros NIS-1 : injection tests - July 1985 : consultant's report

OS-85085/JHD-44 B      Jarðhiti í Botnsdal og Brynjudal í Hvalfirði

OS-85086/JHD-45 B      Laugahlíð í Svarfaðardal : jarðhiti

OS-85087/JHD-46 B      Kolviðarhóll hola KHG-1 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" fóðringu frá 60-235 m

OS-85088/JHD-47 B      Nesjavellir : jarðfræði- og jarðeðlisfræðileg könnun 1985 : áfangaskýrsla : tillaga að rannsóknum árið 1986

OS-85089/JHD-48 B      Gufuöflun fyrir Kröfluvirkjun : staða og horfur haustið 1985

OS-85090/JHD-49 B      Nesjavellir hola NJ-15 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 791 m til 1746

OS-85091/JHD-11         Jarðhitasvæðið Urriðavatni : hitamælingar í botnleðju 1982 og 1983

OS-85092/VOD-22 B     Helguvík : quarry study

OS-85093/JHD-50 B      Nesjavellir hola NJ-16 : 1. áfangi: borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu frá 67 m í 274 m

OS-85094/JHD-51 B      Hitaveita á 26 bæi í Ölfushreppi : frumkönnun og athugun á hagkvæmni

OS-85095/JHD-52 B      Reykjavík hola RV-34 : borun og borholurannsóknir

OS-85096/JHD-53 B      Kolviðarhóll hola KHG-1 : 2. áfangi: borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 235-793 m

OS-85097/JHD-12         Svartsengi : vinnslueftirlit 1976-1985

OS-85098/JHD-54 B      Nesjavellir hola NJ-16 : 2. áfangi: borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 274 m í 792 m dýpi

OS-85099/JHD-55 B      Hafsbotnsmælingar við Jan Mayen og Norðurland 1985

OS-85100/JHD-56 B      Nesjavellir hola NJ-12 : 4. áfangi: upphitun, upphleyping og blástur

OS-85101/JHD-57 B      Nesjavellir hola NJ-13 : 4. áfangi: upphitun, upphleyping og blástur

OS-85102/JHD-58 B      Jarðhitarannsóknir við Árbæ í Ölfusi

OS-85103/JHD-59 B      MT-mælingar 1984 og 1985 : kvörðun mælitækja : þróun tækja- og hugbúnaðar : áfangaskýrsla

OS-85104/JHD-60 B      Kolviðarhóll hola KHG-1 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta holunnar frá 793-1816 m

OS-85105                         Tölvuhandbók  Orkustofnunar

OS-85106/JHD-61 B      Reykjavík hola RV-35 : borun og borholurannsóknir

OS-85107/JHD-13         Niðurdælingartilraun í Svartsengi 1984

OS-85108/JHD-62 B      Gljúfurárholt : dæluprófun holu 2

OS-85109/JHD-63 B      Reykjavík hola RV-37 : borun og rannsóknir

OS-85110/JHD-64 B      Nesjavellir hola NJ-16 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 792 m í 2025 m

OS-85111/JHD-14         Höfuðborgarsvæði - Borgarfjörður : niðurstöður viðnámsmælinga

OS-85112/JHD-65 B      Viðnámsmælingar við innanverðan Faxaflóa : úrvinnsluaðferðir og gögn

OS-85113/JHD-66 B      Reykjavík, hola RV-36 : borun og rannsóknir

OS-85114/VOD-23 B     Mælingar á Hofsafrétt og niður Giljamúla 1985

OS-85115/VOD-24 B     Hagavatnsvirkjun : forathugun

OS-85116/JHD-15         Notkun jarðhita við súgþurrkun

OS-85117/JHD-67 B      Jarðhitasvæðið Urriðavatni : mælingar í október 1985

OS-85118/VOD-25 B     Efstadalsvirkjun í Brúará

OS-85119/JHD-68 B      Reykjavík hola RV-42 : dæluprófun í júlí 1985

OS-85120/JHD-16         Nesjavellir, hola NG-8 : jarðlög, ummyndun, mælingar og vatnsæðar

OS-85121/VOD-07   I     Virkjanalíkan Orkustofnunar ; 1 : aðaltexti : fylgiskjöl 1-11

OS-85121/VOD-07  II     Virkjanalíkan Orkustofnunar ; 2 : fylgiskjöl 12-27

OS-85122                        - kom ekki út -  

OS-85123/JHD-17         Nesjavellir, hola NG-9 : jarðlög, ummyndun, mælingar og vatnsæðar

OS-85124/JHD-18         Nesjavellir, hola NG-7 : jarðlög, ummyndun, mælingar og vatnsæðar

 

           

AÐRAR SKÝRSLUR

           

Comments on Mitsubishi´s proposed brine treatment system for Milos geothermal power plant

A Field guide to sampling of high temperature geothermal wells, selected analytical procedures and preliminary compositional calculations

Framvinduskýrsla 4 : október 1977 - desember 1983

Preliminary results obtained during first days of NIS-2 production test, March 1985

Starfshópur um endurskoðun á aðferðum við mat á orkugetu vatnsorkuvera og rekstri þeirra : áfangaskýrsla. 1

Starfshópur um endurskoðun á aðferðum við mat á orkugetu vatnsorkuvera og rekstri þeirra : áfangaskýrsla. 2, ferð til Noregs og Svíþjóðar í maí 1985

Veðurathuganir í Sandbúðum og Nýjabæ

Viðnámsmælingar við Trölladyngju 1983-4

Virkjanalíkan OS : hönnunar- oog kostnaðarforsendur fyrir vatsaflsvirkjanir samdar í því skyni að unnt verði að bera saman mismunandi virkjunarkosti á einfaldan hátt og með hóflegum tilkostnaði, áður en ráðizt er í kostnaðarsamari undirbúning og áætlanagerð