Skýrslur Orkustofnunar árið 1975
JARÐHITADEILD
OS-JHD-7501 Þeistareykir : áfangaskýrsla um yfirborðsrannsóknir jarðhitasvæðisins
OS-JHD-7502 Yfirborðsrannsóknir á jarðhita á Blesastöðum og Ólafsvöllum á Skeiðum
OS-JHD-7503 Jarðhitaathugun í Súgandafirði 1974
OS-JHD-7504 - kom ekki út -
OS-JHD-7506 Krafla : skýrsla um niðurstöður rannsóknaborana 1974
OS-JHD-7507 Borholumælingar við Dalvík 1974
OS-JHD-7508 Framvinduskýrsla um borholur MG-12 til MG-26 í Mosfellssveit
OS-JHD-7509 Electrical resistivity of layer 3 in the Icelandic crust
OS-JHD-7510 Athugun á viðnámi vatns eftir landshlutum
OS-JHD-7511 Mineralgreiningar á svarfi úr borholum nr. 14-22 á Reykjum í Mosfellssveit
OS-JHD-7512 Hitamælingar í jarðvegi í Reykholti, Borgarfirði
OS-JHD-7513 Setmælingar : lýsing tækja og aðferðir, frumniðurstöður setkönnunar í Faxaflóa
OS-JHD-7514 Afl og ending Hengilssvæðisins
OS-JHD-7515 Borholur í Ölfusdal : afl og hugsanleg nýting
OS-JHD-7516 Geothermal energy in Iceland : utilization and environmental problems : an article prepared for NATUROPA
OS-JHD-7517 Áætlun um lokaáfanga í forrannsókn á jarðhita í Eyjafirði, Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði með tilliti til hitaveitu á Akureyri
OS-JHD-7518 Hitaveita Reykjahlíðar : vandamál útfellinga : tillaga til úrbóta : kostnaðaráætlun
OS-JHD-7519 Rafleiðnimælingar við Þorlákshöfn
OS-JHD-7520 Rafleiðnimælingar við Austurkot í Flóa
OS-JHD-7521 Jarðhitaleit í Víðinesi, Kjalarneshreppi
OS-JHD-7522 Hitamælingar í borholum 1973
OS-JHD-7523 Jarðhitaathugun á Tálknafirði haustið 1974
OS-JHD-7524 Hitastigshækkun lokaðrar borholu eftir mismunandi skolunartíma
OS-JHD-7525 Geophysical methods in geothermal exploration
OS-JHD-7526 Geothermal energy developments in Iceland 1970-1974
OS-JHD-7527 Exploitation of saline high-temperature water for space heating
OS-JHD-7528 Systematic exploration of the Krísuvík high-temperature Area, Reykjanes Peninsula, Iceland
OS-JHD-7529 A Comparative study of hot-water chemistry and bedrock resistivity in the southern lowlands of Iceland
OS-JHD-7530 A hydrological model for the flow of thermal water in SW-Iceland with a special reference to the Reykir and Reykjavík thermal areas
OS-JHD-7531 Lithology and structure of geothermal reservoir rocks in Iceland
OS-JHD-7532 Use of injection packer for hydrothermal drillhole stimulation in Iceland
OS-JHD-7533 Hydrothermal alteration of basaltic rocks in Icelandic geothermal areas
OS-JHD-7534 Rapid scaling of silica in two district heating systems
OS-JHD-7535 The redevelopment of the Reykir hydrothermal system in SW Iceland
OS-JHD-7536 Áætlun um borun fimm vinnsluhola við Kröflu 1975 : endurnýjuð áætlun frá 16.01.75
OS-JHD-7537 Segulmælingar við Stóru-Tjarnir Ljósavatnshreppi
OS-JHD-7538 Deep crustal drilling in Iceland
OS-JHD-7539 Hlíðardalsskóli, hola II : borsaga, jarðlög og athugun á ummyndun
OS-JHD-7540 Borun eftir heitu vatni að Neðra-Dal í Biskupstungum : tillögur um dýpkun holunnar
OS-JHD-7541 Rannsókn á jarðhitasvæðinu í Svartsengi
OS-JHD-7542 Jarðlög og ummyndun í borholum 1 og 2 í Kröflu
OS-JHD-7543 Icelandic national report for the geodynamics project 1971-1975
OS-JHD-7544 Yfirborðsrannsókn á jarðhita í Grímsnesi
OS-JHD-7545 Staðsetning holu 3 við Urriðavatn, Fellahreppi
OS-JHD-7546 Hitamælingar í borholum 1974
OS-JHD-7547 Jarðhitaleit í nágrenni Borðeyrar 1974
OS-JHD-7548 Viðnámsmælingar í Vestur-Landeyjum sumarið 1974
OS-JHD-7549 Viðnámsmælingar í nágrenni Hellu sumarið 1975
OS-JHD-7550 Greinargerð með uppdráttum af jarðhitasvæðinu í Svartsengi, athafnasvæði fyrir heitavatnsboranir og vinnslusvæði fyrir ferskt vatn
OS-JHD-7552 Leiðbeiningar um söfnun vatns- og gassýna
OS-JHD-7553 Frumathugun á jarðhitalíkum í nágrenni Skíðaskólans í Kerlingarfjöllum
OS-JHD-7554 Krísuvíkursvæði : heildarskýrsla um rannsókn jarðhitans
OS-JHD-7555 Jarðhiti og boranir á Vesturlandi
OS-JHD-7556 Kröfluveita : skýrsla um forhönnun aðveitu Kröfluvirkjunar
OS-JHD-7557 Jarðhiti í nágrenni Akureyrar
OS-JHD-7558 Krafla : niðurstaða vinnsluborana 1975 : horfur um gufuöflun
JARÐKÖNNUNARDEILD
OS-JKD-7501 Athugun á neysluvatni fyrir Raufarhöfn
OS-JKD-7502 Samantekt á rannsóknum og borunum eftir vatni til neyslu og iðnaðar fram til 1973
OS-JKD-7503 Búðardalur, Laxárdal : neysluvatnsrannsókn
OS-JKD-7504 Laxnesdý, Mosfellssveit : dæling úr holu 4
OS-JKD-7505 Grundartangi, Hvalfjörður : water supply investigation
OS-JKD-7506 Tillögur að efnistöku úr Seleyri
OS-JKD-7507 Neysluvatnsrannsókn fyrir Dalvík
OS-JKD-7508 Neysluvatnsrannsókn fyrir Ólafsfjörð
OS-JKD-7509 Neysluvatnsrannsókn fyrir Grenivík
OS-JKD-7510 Neysluvatnsrannsókn fyrir Vopnafjörð
OS-JKD-7511 Seleyri við Borgarfjörð
RAFORKUDEILD
OS-ROD-7501 Villinganesvirkjun : jarðfræðiyfirlit
OS-ROD-7502 Hrauneyjafoss : seismic survey in Thoristungur 1974
OS-ROD-7503 Botnskrið í Borgarfirði : áfangaskýrsla
OS-ROD-7504 Sigalda hydroelectric project : quarrying for asphalt aggregate for the main dam
OS-ROD-7505 Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á Brú, Jökulsá í Fljótsdal : virkjunarathuganir 1967-1974
OS-ROD-7506 Vatnsdalsá, Blanda, Héraðsvötn : virkjunarathuganir 1967-1974
OS-ROD-7507 Skjálfandafljót : virkjunarathuganir 1970-1974
OS-ROD-7508 Héraðsvötn : virkjun við Villinganes 32 MW : frumáætlun
OS-ROD-7509 Suður-Fossá á Rauðasandi : jarðfræðiskýrsla
OS-ROD-7510 Report on HVDC transmission
OS-ROD-7511 - sjá - OS-SFS-7504
OS-ROD-7512 - sjá - OS-SFS-7505
OS-ROD-7513 - sjá - OS-SFS-7506
OS-ROD-7514 The opening of tectonic fractures at the Langalda dam
OS-ROD-7515 Hrauneyjafoss 1974 : additional drilling and geological work
OS-ROD-7516 Grundartangi, Hvalfjörður : geological investigations of the industrial plant site
OS-ROD-7517 Blönduvirkjun : landmælingar vegna jarðfræðirannsókna 1974
OS-ROD-7518 Elliðavatnsstífla : framvinduskýrsla
OS-ROD-7519 Stöðuvötn : dýptarkort stöðuvatna í landfræðilegri röð frá Hvalfirði sólarsinnis um landið
OS-ROD-7520 Auðkúluheiði : frumathuganir á vötnum og forsendur frekari rannsókna
OS-ROD-7521 Virkjun Blöndu : I : frumáætlun um 135 mw virkjun
OS-ROD-7522 Virkjun Héraðsvatna : 1 : frumáætlun um 32 MW virkjun við Villinganes
OS-ROD-7523 Dettifoss hydroelectric project : volume I : main report
OS-ROD-7524 Virkjun Blöndu : skýrsla samin fyrir Orkustofnun / Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen. 2 : samanburðaráætlanir
OS-ROD-7526 Dettifossvirkjun : jarðfræðiskýrsla
OS-ROD-7527 Grundartangi : geophysical surveys
OS-ROD-7528 Jökulsá á Fjöllum : I : Hólsfjallavirkjun : drög að áætlun
OS-ROD-7529 Skaftá - Hverfisfljót : vettvangsathuganir 1975
OS-ROD-7530 Jarðgöng í Þýskalandi og Sviss : skoðuð í maí 1975
OS-ROD-7531 Vestfirðir : könnun á virkjunarmöguleikum
OS-ROD-7532 Virkjun við Dettifoss : II. hefti : viðaukar
OS-ROD-7533 Bessastaðaárvirkjun : byggingarefnisleit í okt. 1975
OS-ROD-7534 Drög að raforkuspá 1973-1990
OS-ROD-7535 Suður-Fossá á Rauðasandi : virkjunaráætlun : frum- og hagkvæmnisathugun
OS-ROD-7536 Virkjun Bessastaðaár : úrvinnsla efnisrannsókna
OS-ROD-7537 Athugun á orkuflutningi frá bráðabirgðavirkjun við Kröflu að Laxárvirkjun
OS-ROD-7538 Austurlandsvirkjun : yfirlit yfir virkjunarathuganir á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal
OS-ROD-7539 Sultartangi hydroelectric project : geological report
OS-ROD-7540 Lega og hæð stöðva í línustæði milli Djúpavogs og Grímsárvirkjunar
STRAUMFRÆÐISTÖÐ
OS-SFS-7502 Preliminary report on wave pump : the Palmas Del Mar Marina
OS-SFS-7503 Skýrsla um kynnisför til Vassdrags- og Havnelaboratoriet Þrándheimi
OS-SFS-7504 Wave pump model study : Palmas del Mar Marina Puerto Rico : report
OS-SFS-7505 Haukadalsá : líkantilraunir
OS-SFS-7506 Hreinsun á svartolíu
AÐRAR SKÝRSLUR
Atriði varðandi stofnun Norðurlandsvirkjunar
The Energy act of 1967 with amendments
Framvinduskýrsla : júní 1973 - maí 1975
Greinargerð um virkjun Blöndu, lögð fram á fundi á Blönduósi hinn 25. apríl 1975
Jökulsá á Fjöllum : virkjun við Dettifoss : ísaspá
Kröfluveita : skýrsla um meðferð affallsvatns frá Kröfluvirkjun
Norðurlína : lega og hæð stöðva í línustæði (breytingar)
Preliminary design report for Krafla geothermal power plant. Vol 1
Raforkukerfi Íslands í framtíðinni : erindi flutt á miðsvetrarfundi SÍR 1975
Samanburður á hagkvæmni orkugjafa til húshitunar
Samantekt á greiningum á útfellingum í rörum frá Hitaveitu Hveragerðis
Skýrsla um nokkrar athuganir á vegum NUR varðandi endurskipulagningu raforkuvinnslu
Um hámarksvindhraða og ísingarhættu á háspennulínuleið Akureyri-Krafla-Fljótsdalshérað