Skýrslur Orkustofnunar árið 1973
JARÐHITADEILD
OS-JHD-7301 Jarðhitaathuganir á Reykjabóli í Hrunamannahreppi
OS-JHD-7302 Varmaveita frá Svartsengi : frumáætlun um varmaveitu til þéttbýlis á Suðurnesjum
OS-JHD-7303 Evolution of the axial rifting zone in northern Iceland and the Tjörnes fracture zone
OS-JHD-7304 Jarðhitaathuganir fyrir Litladal/Laugardal, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði
OS-JHD-7305 Skjálftamælingar vegna goss í Heimaey
OS-JHD-7306 Skýrsla um jarðhitarannsóknir í Flóa og Ölfusi 1972
OS-JHD-7307 Greinargerð um jarðhitarannsóknir á Þóroddsstöðum í Ölfusi : með áætlun um kostnað við borun
OS-JHD-7308 Um jarðhitarannsóknir og neyzluvatnsöflun á Vestfjörðum
OS-JHD-7309 Iceland in relation to the Mid-Atlantic Ridge
OS-JHD-7310 Varmaveita að þangþurrkstöð í Karlsey, Reykhólum
OS-JHD-7311 Greinargerð um jarðhitaathuganir við Hólslaug í Eyjafirði
OS-JHD-7312 Nesjavellir hola 5
OS-JHD-7313 Greiningar á leirmínerölum og zeolítum frá holu 5 á Nesjavöllum
OS-JHD-7314 Eiginleikar vatns úr borholu 1 við Varmahlíð vegna notkunar í hitaveitu
OS-JHD-7315 Athuganir á neysluvatni fyrir Patreksfjörð
OS-JHD-7316 Reykir við Reykjabraut
OS-JHD-7317 Uppleyst efni í heitu vatni : efnavarmafræðileg túlkun á hegðun þeirra : jarðhitaleit : nýtingarvandamál
OS-JHD-7318 Jarðgufuaflstöð : frumáætlun um 8mw, 12mw, 16mw og 55mw aflstöð með tilliti til virkjunar á Námafjalli eða Kröflu
OS-JHD-7319 Dæluprófun á Siglufirði 19.-27.09.73
OS-JHD-7320 Application of the silica geothermometer in low temperature hydrothermal areas in Iceland
OS-JHD-7321 - finnst ekki -
OS-JHD-7322 Nýting jarðhita og framtíðarhorfur
OS-JHD-7323 Rafleiðnimælingar í Ölfusi og Flóa 1973
OS-JHD-7324 Jarðhitaathuganir á Hveravöllum í Reykjahverfi, Suður-Þingeyjasýslu
OS-JHD-7325 Hitamælingar í borholum 1972
OS-JHD-7326 Jarðhitaathuganir við Barðslaug í Fljótum, með kostnaðaráætlun um borun
JARÐKÖNNUNARDEILD
OS-JKD-7301 Efnasamsetning á perlusteini í Prestahnúk
OS-JKD-7302 - finnst ekki -
OS-JKD-7303 Samantekt á rannsóknum og borunum eftir vatni til neyslu og iðnaðar fram til 1973
OS-JKD-7304 Athugun á öflun neyzluvatns fyrir Gaulverjabæjar- og Villingaholtshrepp
OS-JKD-7305 Nine analysis of Icelandic basalts for basalt casting studies
OS-JKD-7306 Vikur í nágrenni Heklu : Búrfellssvæði : framvinduskýrsla
OS-JKD-7307 Athugun á skeljasandi í Faxaflóa
OS-JKD-7308 Rannsókn vegna öflunar neysluvatns fyrir Hvammstanga
OS-JKD-7309 Leið til framtíðarlausnar á neysluvatnsmálum Akraness
OS-JKD-7310 Umsögn um áhrif malartekju Vegagerðar ríkisins á Seleyri og lagningu hraðbrautar á vatnsból Borgarness
OS-JKD-7311 Niðurstöður jarðsveiflumælinga í Leirár- og Melasveit
AÐRAR SKÝRSLUR
Áætlun um húskerfi fyrir rafhitun, hitaveitu og olíuhitun
Áætlun um virkjun Blöndu : framvinduskýrsla, júlí 1973
Breytt bortækni við víðar, grunnar borholur
Discussion on a simulation model for the Þjórsárver area
Efnarannsókn vatns : vatnasvið Hvítár-Ölfusár : einnig Þjórsá við Urriðafoss 1972
Ferð til Noregs Finnlands og Svíþjóðar
Forskriftir fyrir eftirlíkingu á langtímarekstri raforkukerfa
Framvinduskýrsla : júlí 1972 - júní 1973
Gnúpverjavirkjun : geological report
Greinargerð um rekstur röntgentækis Jarðhitadeildar Orkustofnunar 28/6 ´72 - 28/6 ' 73
Gufubor ríkisins og Reykjavíkurborgar : ársskýrsla 1972.
Hljóðhraðamælingar við Karlsey á Breiðafirði
Hrauneyjafoss 1971 : drilling and other geotechnical work
Langölduveita 1972 og 1973
Lega og hæð stöðva í línustæði milli Hvalfjarðar og Varmahlíðar
Mapping of the Blanda area in northwest Iceland
A preliminary study of erosional features in Vatnsfell – diversion
Rennslismælingar vegna Langölduveitu 1973
Report on a model study of marina entrance, Harbour Town, Hilton Head Islans South Carolina
Report model study of the Palmas Del Mar Marina, Puerto Rico
Report of working group 4 : meeting in Iceland 16-20 July 1973 –
Skýrsla um aurburðarsýni tekin 1972
Skýrsla um aurburðarrannsóknir fram til 1970 : 1. hefti
Stutt bráðabirgðaskýrsla um jarðfræðirannsóknir í Blöndudal og á Auðkúluheiði sumarið 1973
Tungnaárhraun : útbreiðslulíkur nýs hrauns
Tungnárveita : Borroboranir 1969
Um orkulindir Íslands og rannsókn þeirra
Útbreiðsla, upptök og aldur dyngjuhrauna umhverfis Reykjavík
Vatnsrennsli um Dettifoss með og án virkjunar
Virkjun Skjálfandafljóts : samanburðaráætlanir : áætlun um virkjun við Íshólsvatn
Yfirlitstöflur yfir míneralgreiningar á borsvarfi úr holum 2 og 3 Nesjavöllum
Þáttagreining á vatnsrennsli og veðurfari