Skýrslur Orkustofnunar árið 2007

 

OS-2007/001     Ársfundur Orkustofnunar 2007

OS-2007/002     Vatnshæðar- og rennslismælingar í Kringilsá og nálægum vatnsföllum haustið 2006  - (lokuð skýrsla).

OS-2007/003     Vatnamælingar á vatnasviðum Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og Jökulsár á Dal vegna vatnsréttinda í tengslum  við Kárahnjúkavirkjun : viðbótarmælingar  - (lokuð skýrsla) .

OS-2007/004     Raforkunotkun á köldum svæðum : úttekt á raforkunotkun til húshitunar

OS-2007/005     - kom ekki út -

OS-2007/006     Raforkuspá 2007-2030

OS-2007/007     Skúfnavatnavirkjun - Þverá á Langadalsströnd : forathugun

OS-2007/008     Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði : forathugun

OS-2007/009     Leiðbeiningar um flokkun á sölu eldsneytis

OS-2007/010     Efnagreiningar og samsæturmælingar á köldu vatni  á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum 1967-2003

OS-2007/011     Effect of climate change on hydrology and hydro-resources in Iceland

OS-2007/011     Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnafar og orkuframleiðslu                                                                                              - útdráttur úr skýrslu á ensku með sama nr. -

OS-2007/012     Efnagreiningar á köldu vatni á vatnasviði Hvítár í Árnessýslu 1963-1998


Aðrar skýrslur


Impacts of climate change on river runoff, glaciers and hydropower in the Nordic area: joint final report from the CE Hydrological Models and Snow and Ice Groups