Skýrslur Orkustofnunar árið 2003
OS-2003/001 Mælingar á rennsli, svifaur og skriðaur í Jökulsá á Dal árið 2002
OS-2003/002 Forðafræðistuðlar : athugun á reiknuðum cementation factor út frá viðnámsmælingum
OS-2003/003 Grunnvatnsborholur á Hellisheiði og nágrenni
OS-2003/004 Samantekt stakra rennslismælinga á vatnasviði Djúpár í Fljótshverfi og nágrenni þess
OS-2003/005 Svartsengi - Reykjanes. : Vinnslueftirlit árið 2002 ; Hita- og þrýstimælingar 1995-2002 ; Efnavöktun 1996-2002
OS-2003/006 Þríhyrninganet Orkustofnunar á Suðurlandi endurreiknuð með viðmiðun ÍSN93 : Hornpunktar korta 1:20.000
OS-2003/007 Iceland deep drilling project : feasibility report
OS-2003/008 Reykjanes - hola RN-12. 1 áfangi : borun fyrir 18 5/8" öryggisfóðringu frá 119 m dýpi í 300 m dýpi. 2. áfangi : borun fyrir 13 3/8" vinnslufóðringu frá 300 m í 854 m dýpi
OS-2003/009 Hitaveita Skagafjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árin 2001-2002
OS-2003/010 Reykjanes - hola RN-12. 3. áfangi : borun vinnsluhluta frá 854 m niður í 2506 m dýpi
OS-2003/011 Gerð HBV-rennslislíkans af vhm 150 í Djúpá
OS-2003/012 Reykjanes hola RN-11 : efnahvörf kísils og málmsilíkata í jarðsjó á hitabilinu 50 til 240°C. Tilraunir í háþrýstihylki
OS-2003/013 Álitsgerð um byggingarsvæði í Bjarnarflagi
OS-2003/014 Þjórsárkvíslaver : grunnvatn og gróður
OS-2003/015 Ársfundur Orkustofnunar 2003
OS-2003/016 Hitaveita Egilsstaða og Fella : eftirlit með jarðhitasvæðinu í Urriðavatni 2000-2002
OS-2003/017 Geothermal exploration at Kukun hot spring, Chukotka Peninsula, far east Russia (lokuð skýrsla)
OS-2003/018 Jarðhitalíkur í grennd við Akranes og Borgarnes
OS-2003/019 Örvunaraðgerðir í holu MN-8 í Munaðarnesi
OS-2003/020 Virkjun Djúpár og Hverfisfljóts í Fljótshverfi. Forathugun
OS-2003/021 Hitaveita Þorlákshafnar : eftirlit með jarðhitavinnslu 2001 – 2002
OS-2003/022 Mat á innskotaþéttleika í neðri hluta holna HE-3 til HE-7 á Hellisheiði
OS-2003/023 Mælingar á aurburði og rennsli í Hólmsá við Framgil og Tungufljóti við Snæbýli, árið 2002
OS-2003/024 Dynjandisá, Dynjandi, vhm 19. Rennslislykill nr. 4
OS-2003/025 Vatnsdalsá, Vatnsfirði; brú vhm 204. Rennslislykill nr. 6
OS-2003/026 Þyngdarmælingar við Kröflu árið 2000
OS-2003/027 Multibeam bathymetry at Aegir Ridge
OS-2003/028 Total sediment transport in the lower reaches of Þjórsá at Krókur : results from the year 2002
OS-2003/029 Hitaveita Rangæinga : eftirlit með jarðhitavinnslu á Laugalandi í Holtum og í Kaldárholti árið 2002
OS-2003/030 Reykjanes - Hola RN-13 : 1. áfangi: Borun fyrir 18 3/8" öryggisfóðringu frá 92 m í 303 m dýpi : 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8" vinnslufóðringu frá 303 m í 831 m dýpi
OS-2003/031 Samantekt stakra rennslismælinga á vatnasviði Jökulsár á Dal, Norður-Múlasýslu
OS-2003/032 Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum
OS-2003/033 Nesjavallaveita : GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003
OS-2003/034 Gerð HBV rennslislíkans af vhm 126 í Suðurfossá
OS-2003/035 - kom ekki út -
OS-2003/036 Samræmdur gagnagrunnur um náttúru Íslands : áfangaskýrsla til ársloka 2002
OS-2003/037 Reykjanes - Hola RN-13 : 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 702 m í 2457m dýpi með 12” krónu
OS-2003/038 Straumfjarðará, vhm 16. Rennslislyklar nr. 4-7
OS-2003/039 Rennslislíkan af vhm 25 í Breiðdalsá
OS-2003/040 Fossá í Hrunamannahreppi, vhm 127. Rennslislyklar nr. 4, 5, 6, 7 og 8
OS-2003/041 - kom ekki út -
OS-2003/042 Grenlækur, ofan Landbrotsár, vhm 339. Rennslislykill nr. 2
OS-2003/043 Eystri-Rangá, Tungufoss, vhm 60, V344. Rennslislyklar nr. 2 og 3
OS-2003/044 Rennslisraðir til rekstrareftirlíkinga samþykktar af Rennslisgagnanefnd 1984 – 2002
OS-2003/045 Skarðsá; ofan Núpaskots, vhm 367. Rennslislyklar nr. 6 og 7
OS-2003/046 Arnardalsá, Möðrudalsöræfum; Arnardalsalda, vhm 332. Rennslislykill nr. 3
OS-2003/047 Reykjará, Brúaröræfum; ofan Jökulsár, vhm 366. Rennslislyklar nr. 3 og 4
OS-2003/048 Jökulsá á Dal, Hjarðarhagi, vhm 110. Rennslislykill nr. 8
OS-2003/049 Rennslislíkan af vhm 47 í Miðhúsaá
OS-2003/050 Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 233 í Kreppu, Krepputungu árin 1985-1997
OS-2003/051 Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2002
OS-2003/052 Rennslislíkan af vhm 239 í Jökulsá í Borgarfirði eystri
OS-2003/053 Afkomumælingar á hábungu Hofsjökuls í maí 2003
OS-2003/054 Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 150 í Djúpá, Fljótshverfi. Árin 1968-1998
OS-2003/055 Niðurstöður kornastærðarmælinga á áreyrasýnum frá Þjórsá milli Sóleyjarhöfða og Svartár
OS-2003/056 Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 127 í Fossá, Hrunamannahreppi. Árin 1966-1997
OS-2003/057 Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði með veitu til Reykjafjarðar : 1. forathugun
OS-2003/058 Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árið 2003
OS-2003/059 Bergflokkun og eðlismassi svifaurs
OS-2003/060 Jarðvarmaspá 2003-2030 : spá um beina nýtingu jarðvarma
OS-2003/061 Connection between discharge and the time development of high/low water levels along river Jökulsá á Fjöllum
OS-2003-062 Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita
OS-2003/063 Jökulsá á Dal vhm 164, V236 : rennslislykill nr. 6
Framvinduskýrsla 7 : janúar 1997 - júní 2003 Raflínunefnd
Greining á rafmagnsnotkun sveitabæja m.t.t. búskapar
Greining á rafmagnsnotkun sveitabæja m.t.t. íbúðarstærðar