Skýrslur Orkustofnunar árið 2002


OS-2002/001     Hitastigulsrannsóknir við Akureyri 1998-2001

OS-2002/002     Selá í Hofsárdal, Vopnafirði. Reiknað rennsli skv. HBV-líkani af nálægu vatnasviði Selár í Selárdal

OS-2002/003     Mælingaeftirlit 2001 á Nesjavöllum, Kolviðarhóli og Ölkelduhálsi

OS-2002/004     Niðurstöður efnagreininga um þroska lífrænna efna í Tjörnessetlögunum : lokaskýrsla

OS-2002/005     Reiknað rennsli til Hvalárvirkjunar skv. fyrstu drögum að HBV-líkani

OS-2002/006     Jarðhitaleit í Svarfaðardal árin 2000-2001 : Niðurstöður rannsókna og úrvinnsla gagna

OS-2002/007     Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 2000-2001

OS-2002/008     Þríhyrninganet Orkustofnunar á Norðurlandi endurreiknuð með viðmiðun ÍSN93 og hornpunktar korta á Norður- og Austurlandi

OS-2002/009     Hitaveita Rangæinga : eftirlit með jarðhitavinnslu á vinnslusvæðum veitunnar á Laugalandi í Holtum og Kaldárholti árið 2001

OS-2002/010     GPS-mælingar á Suðurlandi vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93

OS-2002/011     Útfellingar í holu 9, Reykjanesi

OS-2002/012     Ársfundur Orkustofnunar 2002

OS-2002/013     Samantekt efnagreininga á vatnasviðum Skaftár og nálægra vatnsfalla

OS-2002/014     Þríhyrninganet Orkustofnunar á Vestfjörðum endurreiknuð með viðmiðun ÍSN93

OS-2002/015     Hitaveita Stykkishólms. Eftirlit með jarðhitavinnslu á Hofsstöðum og tæringu í aðveitu- og dreifikerfi veitunnar 2001-2002

OS-2002/016     Svartsengi, hola SV-20. Borun vinnsluhluta

OS-2002/017     Svartsengi - Reykjanes : Vinnslueftirlit árið 2001

OS-2002/018     Vinnslueftirlit með vatnstöku Vatnsveitu Suðurnesja árið 2001

OS-2002/019     Reykjanes, hola RN-11 : 2. áfangi : borun fyrir 13 3/8" vinnslufóðringu frá 250 m í 701 m dýpi

OS-2002/020     Total sediment transport in the lower reaches of Þjórsá at Krókur : results from the year 2001

OS-2002/021     Reykjanes, hola RN-11 : Forborun og 1. áfangi : frá yfirborði í 250 m dýpi

OS-2002/022     Skaftá - athugun á áfoki : útbreiðsla Skaftárhlaupsins 1995

OS-2002/023     Hitaveita Rangæinga : jarðhitaleit og virkjun nýs vinnslusvæðis í Kaldárholti

OS-2002/024     Hellisheiði, hola HE-5 : 1 áfangi: borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu í 303 m dýpi

OS-2002/025     Hellisheiði - hola HE-5 : 2. áfangi: Borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 303 m í 802 m dýpi

OS-2002/026     Hellisheiði - hola HE-5 : 3. áfangi : Borun vinnsluhluta frá 802 m í 2000 m dýpi

OS-2002/027     Selfossveitur : Eftirlit með jarðhitavinnslu 2000-2001

OS-2002/028     Hitaveita Suðureyrar : Efnasamsetning vatns úr vinnsluholum 2000-2001

OS-2002/029     Hitaveita Ólafsfjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árið 2001

OS-2002/030     Hellisheiði - hola HE-6 : 1. áfangi: Borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu í 310 m dýpi

OS-2002/031     Nesjavallaveita : GPS-mælingar á Hengilssvæði í maí og júní 2002 

OS-2002/032     Hellisheiði, hola HE-6. 2. áfangi : borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 310 m í 813 m dýpi

OS-2002/033     Hitaveita RARIK á Siglufirði :  vinnslueftirlit 2001-2002

OS-2002/034     Mælingar á rennsli og svifaur í Jökulsá á Dal árið 2001

OS-2002/035     Berglektarkort af Skaftársvæðinu

OS-2002/036     Sandá í Þistilfirði : gerð HBV-rennslislíkans af vhm 026

OS-2002/037     On the visit of the Iranian Ministerial Renewable Energy Delegation to Iceland 3-7 July 2002

OS-2002/038     Reykjanes : efni í jarðsjó og gufu 1971-2001

OS-2002/039     Sprungulektarkort af Skaftársvæðinu

OS-2002/040     Hellisheiði - hola HE-7 : 1. áfangi: Borun fyrir 13 3/8" öryggisfóðringu í 308 m dýpi

OS-2002/041     Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá við Sveinstind árið 2001

OS-2002/042     Bjarnarflag : könnun á byggingarsvæðum

OS-2002/043     Geothermal exploration in Kukun and Uelen geothermal areas, Chukotka Peninsula, Siberia  (lokuð skýrsla)

OS-2002/044     Hellisheiði - hola HE-7. : 2. áfangi: Borun fyrir 9 5/8" vinnslufóðringu frá 308 m í 812 m dýpi

OS-2002/045     Hitaveita Hvammstanga : efnaeftirlit með jarðhitavatni

OS-2002/046     Hitaveita Blönduóss : efnaeftirlit með jarðhitavatni árið 2001

OS-2002/047     Hellisheiði - hola HE-6 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 813 m í 2013 m dýpi

OS-2002/048     Jarðskjálftar og brot við Trölladyngju og Krýsuvík. Samanburður við eðlisviðnám

OS-2002/049     Djúpá, Fljótshverfi, vhm 150, V150 : rennslislyklar nr. 9-16

OS-2002/050     Mælingar á dýpi, straumum, botngerð og gróðurþekju í Elliðavatni 

OS-2002/051     Rannsóknarborun á Þeistareykjum. Hola ÞG-1 : 1. áfangi: borun fyrir öryggisfóðringu í 195 m dýpi

OS-2002/052     Þyngdarmælingar á Hengilssvæði árið 2002

OS-2002/053     Trölladyngja - hola TR-01. Áfangaskýrsla um borun og rannsóknir    

OS-2002/054     Raforkuspá 2002-2025 : Endurreikningur á spá frá 1997 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum

OS-2002/055     Lághitaleit á Rosmhvalanesi 2000-2001 : Hitastigulsboranir RH-03, RH-04 og RH-05

OS-2002/056     Norðurorka : Eftirlit með jarðhitasvæðum og orkubúskap veitunnar 2001

OS-2002/057     Námafjall : TEM viðnámsmælingar 2001

OS-2002/058     Markarfljótsvirkjanir : forathugun

OS-2002/059     Skaftárvirkjun ofan Skaftárdals : forathugun

OS-2002/060     Hólmsárvirkjun : Hólmsá í Skaftártungu. Forathugun

OS-2002/061     Virkjanir í Skjálfandafljóti ofan Bárðardals : forathugun

OS-2002/062     Eftirlit með vinnslu úr holum HR-10 og HR-11 í Hrísey árið 2001

OS-2002/063     - kom ekki út -  

OS-2002/064     - kom ekki út -

OS-2002/065     Rannsóknarborun á Þeistareykjum. Hola ÞG-1 : 2. áfangi : borun fyrir vinnslufóðringu í 617 m dýpi

OS-2002/066     Mælingaeftirlit 2002 á Nesjavöllum, Kolviðarhóli og Ölkelduhálsi

OS-2002/067     Hitaveita Suðurnesja - Vatnsveita Suðurnesja : grunnvatnsmælingar vatnsárið 2001-2002

OS-2002/068     Vestmannaeyjar : könnun á jarðfræði og tillögur um boranir eftir heitu vatni

OS-2002/069     Samantekt stakra rennslismælinga á vatnasviðum Hvítár og Tungufljóts, Árnessýslu

OS-2002/070     Hellisheiði - hola HE-7 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 812 m í 2270 m dýpi

OS-2002/071     Reykjanes - hola RN 11 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta frá 701 m niður í 2248 m dýpi með 12 1/2" krónu

OS-2002/072     Vatnafar á Hvítársvæði í Árnessýslu : rennslislíkön

OS-2002/073     Geothermal exploration at Kukun Hot Spring, Chukotka Peninsula, Siberia. Progress report on the second visit to the hot spring area, November 24th to December 17th 2002  (lokuð skýrsla)

OS-2002/074     Frásögn af sendiför íslenskra jarðhitamanna til Kína í ágúst og september 2001

OS-2002/075     Vatnafar á Hraunum á Ströndum, frá Eyvindardal að Skúfnavötnum : Hlutvatnasvið á hálendi

OS-2002/076     Efnarannsóknir á vatni úr holum, lindum og gjám í Búrfellshrauni og nágrenni : undirstöður vöktunar vegna affalls frá jarðhitavirkjunum, Kröflu og Námafjalli

OS-2002/077     Eyfirðingavað : Berggrunnskort 1:25.000

OS-2002/078     Selfossveitur : Efnasamsetning vatns úr holu ÓS-01, Ósabotnum og útfellingar vegna blöndunar við vatn frá Þorleifskoti

OS-2002/079     Rannsóknarborun á Þeistareykjum. Hola ÞG-1 : 3. áfangi: borun vinnsluhluta í 1953 m

OS-2002/080     Jökulmenjar á Emstrum, norðvestan Mýrdalsjökuls


Áfangaskýrsla verkefnisins Framkvæmd raforkulaga hjá Orkustofnun

Hólmsárvirkjun í Skaftártungu : tilhögun og umhverfi

Leiðbeiningar um mælingar á vatnsrennsli í smáám og lækjum

Skjálfandafljót ofan Bárðardals : tilhögun og umhverfi

Skoðunarferð Markarfljót-Hólmsá-Skaftá 3.-4. september 2002