Skýrslur Orkustofnunar árið 1984
OS-84001/VOD-01 B Lindamælingar við Húsavík 1982-1983
OS-84002/VOD-02 B Þórisvatn : byggingarefnisleit 1983
OS-84003/VOD-03 B Landmælingar og þyngdarmælingar á Hengilssvæði 1982 og 1983
OS-84004/VOD-04 B Tillögur um staðal fyrir jarðgrunnskort OS-VOD í mælikvarða 1:50.000
OS-84005/JHD-01 B Hiti og þrýstingur í jarðhitakerfinu í Svartsengi
OS-84006/OBD-01 Samanburður virkjunarkosta á fyrstu rannsóknarstigum
OS-84007/JHD-01 Nýting jarðhita til laxeldis : kynningarfundur á Hótel Loftleiðum 6. desember 1983
OS-84008/JHD-02 B Krafla, hola KJ-22 : uphitun, upphleyping og blástur
OS-84009/JHD-03 B Krafla, hola KJ-3A : upphitun, upphleyping og blástur
OS-84010/VOD-05 B Vatnsfellsvirkjun : jarðfræði- og grunnvatnsrannsóknir 1983
OS-84011 - kom ekki út -
OS-84012/VOD-07 B Reiknað rennsli Jökulsár í Fljótsdal við Hól 1941-1982
OS-84013/VOD-08 B Stækkun Þórisvatnsmiðlunar : jarðfræðirannsóknir 1983
OS-84014/VOD-09 B Kvíslaveita 9 : jarðfræðirannsóknir 1983
OS-84015/VOD-01 Jarðgöng í Færeyjum : athugun á jarðfræðilegum aðstæðum
OS-84016/VOD-02 Kortaskrá Orkustofnunar : janúar 1984
OS-84017/VOD-10 B Sultartangavirkjun : mat á sprunguvatnsleiðni við holu SF-24
OS-84018/JHD-04 B Reykjavík, hola RV-40 : borun frá 36 m í 300 m og steyping 9 5/8" fóðringar
OS-84019/OBD-01 B Markaður fyrir orku frá háhitasvæðum um næstu aldamót
OS-84020/JHD-05 B Verkefna- og fjárhagsuppgjör 1983 ásamt fyrstu verkáætlun fyrir árið 1984
OS-84021/VOD-11 B Verkefna- og fjárhagsáætlun Vatnsorkudeildar fyrir árið 1984.
OS-84022/JHD-06 B Kynning á jarðeðlisfræðideild-JEÐ : yfirlit um starfsemina 1983
OS-84023/VOD-12 B Fljótsdalsvirkjun : vorflóðaathuganir 1983
OS-84024/VOD-03 Kvíslaveita - 3. áfangi : botnrás í Þúfuversstíflu : líkantilraun
OS-84025/JHD-07 B Varmaland/Laugaland í Stafholtstungum : borun og mælingar á holu 7
OS-84026/JHD-08 B Krafla : um niðurdælingu affallsvatns á Hvíthólasvæði
OS-84027/VOD-13 B Sámsstaðamúli : borhola SR-1 : samanburður við opnur og jarðgöng
OS-84028/JHD-09 B Hitaveita Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnesi : frumáætlun um hitaveitu frá Landbrotalaugum á nokkra bæi í Kolbeinsstaðahreppi.
OS-84029/VOD-14 B Verkefna- og fjárhagsuppgjör Vatnsorkudeildar fyrir árið 1983
OS-84030/VOD-15 B Jökulsár í Skagafirði : Stafnsvatnavirkjun : hljóðhraðamælingar 1981-1983
OS-84031/JHD-02 Vatnsöflun Hitaveitu Akureyrar : staða og horfur í árslok 1983
OS-84032/JHD-03 Krafla, hola KJ-23 : borun og rannsóknir : lokaskýrsla
OS-84033/JHD-04 Krafla-Hvíthólar : jarðfræði- og jarðeðlisfræðikönnun 1983
OS-84034/VOD-04 Reykjavíkurhöfn : jarðfræðin við Sundin blá
OS-84035/JHD-10 B Reykjavík, hola RV-40 : borun vinnsluhluta holunnar
OS-84036/JHD-11 B Reykjavík, hola RV-39 : borun fyrir 13 3/8" fóðringu
OS-84037/VOD-16 B Fljótsdalsvirkjun : byggingarefniskönnun 1983
OS-84038/OBD-02 B Dreifistuðlar raforkunotkunar
OS-84039/OBD-02 Surtarbrandur á Vestfjörðum
OS-84040/JHD-05 Viðnámsmælingar og rannsóknarboranir við Grýtu í Öngulstaðahreppi 1982-1983
OS-84041/JHD-06 Viðnámsmælingar með MT-aðferð yfir sunnanvert eystra gosbeltið
OS-84042/JHD-07 Laugaland í Holtum : viðnámsmælingar og mælingar í holu LWN-4 sumarið 1983
OS-84043/JHD-08 Krafla, hola KJ-3A : borun, rannsóknir og vinnslueiginleikar : lokaskýrsla
OS-84044/VOD-05 Mapping of Iceland in scale 1:50.000 : control points in increments 6, 7 and 9
OS-84045/JHD-12 B Þyngdarmælingar um Hvíthóla 1983
OS-84046/VOD-06 Blönduvirkjun : farvegur Blöndu neðan Eiðsstaða. 1, Landmótun og árset
OS-84047/VOD-17 B Tillögur um staðal fyrir jarðgrunnskort OS-VOD í mælikvarða 1:50.000
OS-84048/VOD-18 B Eðlismassi og poruhluti bergs
OS-84049/JHD-13 B Reykjanes : efnasamsetning jarðsjávar og gufu úr holu RnG-9
OS-84050/JHD-09 Jarðhiti í innsveitum Skagafjarðar : frumkönnun jarðhita og hagkvæmnisathugun á nýtingu hans til upphitunar
OS-84051/VOD-19 B Nedbør/afstrømningsmodeller i Island : erindi flutt á þingi norrænna vatnafræðinga um efnið "Notkun vatnafræðilíkana við nýtingu vatnsforðans"
OS-84052/JHD-10 Rannsóknarborun í Flatey á Skjálfanda : hola FL-1
OS-84053/JHD-14 B Krafla : borholueftirlit á vori 1984
OS-84054/VOD-20 B Vatnsöflun til vatnsfreks iðnaðar
OS-84055/JHD-15 B Hitaveita Selfoss : Þorleifskot, hola 11
OS-84056/JHD-17 B Jarðhitarannsóknir og athugun á hagkvæmni hitaveitu fyrir Bæjaþorp og Núpa í Ölfusi
OS-84057/JHD-17 B Kröflusveiflur í byrjun sumars 1984
OS-84058/JHD-18 B Reykjavík, hola RV-41 : borun fyrir 13 3/8" fóðringu í 437 m
OS-84059/JHD-19 B Seltjarnarnes, hola SN-1 : borholumælingar
OS-84060/JHD-20 B Seltjarnarnes, hola SN-2 : borholumælingar
OS-84061/JHD-21 B Seltjarnarnes, hola SN-5 : hitamælingar
OS-84062/VOD-07 Sultartangavirkjun : líkan af botnrás Sultartangastíflu
OS-84063/JHD-22 B Nesjavellir, hola NG-6 : fyrsti áfangi : borun frá 60 m í 225 m og fóðring með 17 1/2" niður í 220 m dýpi
OS-84064/JHD-23 B Nesjavellir, hola NG-6 : annar áfangi : borun frá 225 m í 639 m og steyping 9 5/8" fóðringar
OS-84065/JHD-24 B Nesjavellir, hola NG-6 : þriðji áfangi : borun vinnsluhluta, frá 639 m í 1144 m
OS-84066/JHD-25 B Nesjavellir, hola NG-8 : fyrri áfangi : borun í 127 m og steyping 13 3/8" fóðringar
OS-84067/JHD-26 B Nesjavellir, hola NG-8 : seinni áfangi : borun vinnsluhluta, frá 100 m í 403 m
OS-84068/JHD-27 B Niðurstöður efnagreininga á djúpsýnum úr borholum SN-1 og SN-2 á Seltjarnarnesi
OS-84069/JHD-28 B VLF-úrvinnsluforrit : leiðbeiningar fyrir notendur
OS-84070/JHD-29 B Krafla, hola KJ-21 : viðgerð vorið 1984
OS-84071/JHD-11 Eldvörp : efnasamsetning jarðsjávar og gufu úr holu EG-2
OS-84072/VOD-08 Hnappölduvirkjun : forathugun
OS-84073/JHD-12 The Hengill geothermal area : seismological studies 1978-1984
OS-84074/JHD-30 B Krafla : borholueftirlit á hausti 1984
OS-84075/JHD-13 Jarðhitarannsóknir á Glerárdal 1980-1983
OS-84076/JHD-14 Kenniefni : um notkun flúrefnanna rhódamíns WT og fluoresceins við ferlunar- og streymisathuganir : heimildakönnun
OS-84077/JHD-31 B Kröflueldar : staða og horfur í október 1984
OS-84078/JHD-32 B Áætlun um hagkvæmni varmadælu fyrir Klúkuskóla, Bjarnarfirði
OS-84079/JHD-33 B Hitaveitur fyrir Varmahlíð - Sauðárkrók og Seyluhrepp : endurskoðun á fyrri áætlunum
OS-84080/VOD-21 B Jarðgöng á Íslandi : berggæðamat
OS-84081/JHD-34 B Seltjarnarnes, hola SN-06 : borun fyrir 13 3/8" fóðringu í 416 m
OS-84082/JHD-35 B Starfsemi Jarðhitadeildar Orkustofnunar : erindi flutt á vetrarfundi SÍR og SÍH 15.-16. nóv. 1984
OS-84083/JHD-36 B Krafla : um borholur og gufuaugu eftir Gjástykkisgos í september 1984
OS-84084/VOD-09 Blönduvirkjun : líkantilraun á lokuvirki við Kolkuhól
OS-84085/JHD-37 B Breytingar á sprunguvídd og grunnvatnshita í Kröflueldum 1975-1983
OS-84086/JHD-38 B Gufuöflun í Kröflu 1974-1984
OS-84087/JHD-15 Viðnámssniðsmælingar við Svalbarðseyri 1981-1983
OS-84088/JHD-39 B Reykjavík hola RV-41 : borun vinnsluhluta úr 437 í 1605 m
OS-84089/JHD-16 Þeistareykir : yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu
OS-84090/JHD-40 B Seljavallalaug undir Eyjafjöllum : rannsókn laugasvæðisins
OS-84091/JHD-41 B Seltjarnarnes, hola SN-05 : framkvæmd borunar, jarðlagaskipan og örvunaraðgerðir
OS-84092/VOD-22 B Ísinn og langtíma rennslisraðir
OS-84093/VOD-23 B Demantskrónur : örlítil samantekt um reynslu af þeim hérlendis
OS-84094/JHD-18 Forrit til hönnunar hitaveitna og athugunar á hagkvæmni þeirra
OS-84095/JHD-17 Laugaland á Þelamörk : jarðhitarannsóknir 1983-1984
OS-84096/JHD-43 B I Staður : hydrological investigations : prefeasibility report
OS-84096/JHD-43 B II Staður : hydrological model maps : prefeasibility report
OS-84097/JHD-42 B Ölfusdalur, hola G-8 : skiljubúnaður - aflmæling
OS-84098/JHD-44 B Manual on X-ray diffraction and operational techniques for Philips diffractometer (PW 1130)
OS-84099/OBD-03 B Orkunotkun við hitun húsnæðis : 1 : rafhitað húsnæði í þéttbýli utan hitaveitusvæða
OS-84100/JHD-19 Varmadæla á Þórgautsstöðum : reynsla og hagkvæmni í rekstri
OS-84101/VOD-24 B Tillögur um staðal fyrir vatnafarskort OS-VOD í mælikvarða 1:50.000
OS-84102/JHD-45 B Nesjavellir, hola NG-9 : borun fyrir 340 mm (13 3/8") fóðringu og steyping
OS-84103/VOD-10 Hagnýt jarðefni á Reykjanesskaga
OS-84104/JHD-46 Nesjavellir, hola NG-9 : borun vinnsluhluta frá 824 í 1055 m
OS-84105/VOD-11 Virkjun Austari-Jökulsár : Stafnsvatnavirkjun : forathugun
OS-84106/VOD-12 Þjórsárvirkjanir : forathugun á virkjunaraðstæðum neðan Búrfells
OS-84107/VOD-25 B Landmælingarskýrsla : landmælingar vegna korta í mælikvarða 1:20.000 á Þjórsársvæði
OS-84108/JHD-20 Samnýting jarðhita til raforkuframleiðslu og fiskeldis : „Raflax“ : hagkvæmniathugun
OS-84109/JHD-47 B Reykjavík - hola RV-39 : borun vinnsluhluta frá 495 m í 2100 m
OS-84110/JHD-21 Húshitunaráætlun : IV. hluti : lokaskýrsla : samanburður hitunarkosta
OS-84111/VOD-26 B Mælingar á Hofsafrétt og við Urðarvötn 1984
OS-84112/JHD-48 B - kom ekki út -
OS-84113/JHD-49 B Jarðhitasvæðið Urriðavatni : leyndardómar holu 1
OS-84114/JHD-50 B Jarðhitasvæðið Urriðavatni : varmavinnsla og efnainnihald vatns
OS-84115/JHD-51 B Nesjavellir, hola NG-9 : borun frá 301 m í 824 m og steyping 9 5/8" fóðringar
AÐRAR SKÝRSLUR
Skipulag vinnslueftirlits á lághitasvæðum
Milos geothermal development Milos M-2 : production test : consultant´s report
Skýrsla um 12. þing Alþjóðlegu orkumálaráðstefnunnar í Nýju Delhi 18.-23. sept. 1983