Skýrslur Orkustofnunar árið 1978

JARÐHITADEILD

OS-JHD-7801    Um hugmynd að túlkun afkastaferla háhitahola

OS-JHD-7802    Laugaland í Holtum : jarðhitakönnun og borun holu 3

OS-JHD-7803    Jarðhitakönnun í Ólafsfirði 1977

OS-JHD-7804    Krafla : aflmælingar í borholum

OS-JHD-7805    Styrkleiki fóðurröra í háhitaholum

OS-JHD-7806    Segulmælingar við Auðsholt í Biskupstungum

OS-JHD-7807    Hola LG-9 á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði : borun og lýsing jarðlaga

OS-JHD-7808    Hola LN-10 á Ytra-Laugalandi í Eyjafirði : borun, jarðlög og frumtúlkun mælinga

OS-JHD-7809    Hola LJ-6 á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði : jarðlög og ummyndun

OS-JHD-7810    Segulmælingar við Reykjadal í Hrunamannahreppi í janúar 1978

OS-JHD-7811    Rannsóknir og eftirlit á Kröflusvæði vegna jarðhræringa og eldgosahættu : staða og horfur í febrúar 1978

OS-JHD-7812    Jarðfræðiathuganir við Hólmaavík og Hveravík í Steingrímsfirði sumarið 1977

OS-JHD-7813    Nokkur atriði er varða útfellingar í fyrirhugaðri saltverksmiðju á Reykjanesi

OS-JHD-7814    Bráðabirgðaniðurstöður jarðhitaleitar fyrir Stokkseyri og Eyrarbakka sumarið 1977

OS-JHD-7815    Natríumákvörðun

OS-JHD-7816    Greining klórs í jarðhitavatni

OS-JHD-7817    Flúor-mæling

OS-JHD-7818    Greining á súlfati

OS-JHD-7819    Kalsíum og magníummælingar með Atomic Absorption, Perkin-Elmer

OS-JHD-7820    Greining á útfellingum úr borholum KJ-7, KG-10 og KJ-9 í Kröflu

OS-JHD-7821    Rifting of the plate boundary in north Iceland 1975-1978

OS-JHD-7822    Efnasamsetning ummyndaðs bergs í Kröflu

OS-JHD-7823    Boranir í Eyjafirði. Hola GG-1 á Grísará : frumniðurstöður frá borun og mælingum  á holunni

OS-JHD-7824    Þyngdarmælingar við Kröflu : áfangaskýrsla

OS-JHD-7825    Gögn varðandi Kröfluvirkjun afhent Júlíusi Sólnes : desember 1977 - janúar 1978 vegna skýrslu iðnaðarráðherra til Alþingis um Kröfluvirkjun

OS-JHD-7826 / OS-JBR-7801    Skýrsla um ferð til Nýja-Sjálands, Filipseyja, Hawaii, Mexico og Bandaríkjanna

OS-JHD-7827    Hitaveita Akureyrar. Rannsókn jarðhita í Eyjafirði. Áfangaskýrsla 1978

OS-JHD-7828    Greiningar á útfellingum í Svartsengi

OS-JHD-7829    - kom ekki út -

OS-JHD-7830    Jarðhitasvæðið á Reykhólum - náttúrulegur jarðhiti

OS-JHD-7831 - I            Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : I. : skýringar við jarðfræðikort

OS-JHD-7831 - II           Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : II. : jarðfræðikort

OS-JHD-7832    Framvinduskýrsla um efnafræði útfellinga í borholum við Kröflu

OS-JHD-7833    Methods of exploration and exploitability of low-temperature geothermal fields in Iceland

OS-JHD-7834 - I            Hitamælingar í borholum 1976 : 1

OS-JHD-7834 - II           Hitamælingar í borholum 1976 : 2

OS-JHD-7835    Áhrif koldíoxíðs á hitaeiginleika mettaðrar vatns-gufublöndu

OS-JHD-7836    Framvinduskýrsla um niðurstöður efnagreiningar á jarðhitavatni og hitaveituvatni varmaorkuvers Hitaveitu Suðurnesja við Svartsengi

OS-JHD-7837    Pressure drop in blowing geothermal wells

OS-JHD-7838    Framvinduskýrsla um borholur MG-36 til MG-39 í Mosfellssveit

OS-JHD-7839    Útfellingar í djúpdælu Hitaveitu Suðureyrar

OS-JHD-7840    Um mælingar á meðburði og raka í gufu frá skilju holu  BG-10, Námafjalli, sumarið 1977

OS-JHD-7841    Athugasemdir við skýrslu iðnaðarráðherra til Alþingis um Kröfluvirkjun frá apríl 1978

OS-JHD-7842    Nokkrar athuganir í bergi í Grímsey

OS-JHD-7843    Viðnámsmælingar á Austurlandi

OS-JHD-7844    Forritið Circl2 frá Árósaháskóla til túlkunar viðnámsmælinga

OS-JHD-7845    Kröflueldar : staða og horfur í september 1978

OS-JHD-7846    Krafla : hitaástand og gastegundir í jarðhitakerfinu

OS-JHD-7847    Jarðhitasvæðið við Kröflu : áfangaskýrsla um jarðeðlisfræðilegar yfirborðsrannsóknir 1976-1978

OS-JHD-7848    Jarðhitaathugun við Nauteyri, N.-Ís.

OS-JHD-7849    Þyngdarmælingar í Mývatnssveit

OS-JHD-7850    Útfellingar og frárennsli orkuversins við Svartsengi : athuganir sumarið 1978

OS-JHD-7851    Rennsliseiginleikar efra jarðhitakerfisins í Kröflu

OS-JHD-7852    Hola LG-11 á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði . borun, jarðlög og frumtúlkun mælinga

OS-JHD-7853    Wollastonite : first recording in Iceland

OS-JHD-7854    Ummyndun berggrunns á jarðhitasvæðum í Kröflu

OS-JHD-7855    Hitamælingar í borholum 1977

OS-JHD-7856    Jarðhitakönnun í utanverðum Reykholtsdal : Deildartunga - Kleppjárnsreykir, Klettur - Runnar

OS-JHD-7857    Jarðhitakönnun í Vestur-Fljótum : framvinduskýrsla

OS-JHD-7858    Jarðlagagreining : hola 1: Klausturhólum, Ósabakka, Birtingaholti, Syðra-Langholti, Auðsholti, Kópsvatni, Reykjadal

OS-JHD-7859  / OS-ROD-7834   Ábendingar um þróun orkugeirans : skýrsla frá umræðufundum um orkurannsóknir 10.-21. janúar 1977

 

JARÐKÖNNUNARDEILD         

OS-JKD-7801    Neskaupstaður : áætlun um neysluvatnsrannsóknir

OS-JKD-7802    Íslenskt ilmenít : könnunarskýrsla 1 : heimildakönnun

OS-JKD-7803    Búðardalur : leit að framtíðarvatnsbóli

OS-JKD-7804    Vatnabúskapur Austurlands : skýrsla I : forkönnun

OS-JKD-7805    Orðalisti og skýringar yfir heiti og hugtök í vatnafræði og skyldum greinum

OS-JKD-7806    Integrated hydrological survey of a freshwater lens

OS-JKD-7807    Sauðárkrókur : athugun á vatnsöflunarmöguleikum

OS-JKD-7808    Frumkönnun á vatnsöflun fyrir Ólafsvík

OS-JKD-7809    Explanatory notes on the International hydrogeological map of Europe 1:1500 000 : sheet B 2 Reykjavík

OS-JKD-7810    Dalvík : í leit að neysluvatni

OS-JKD-7811    Mýrdalssandur : investigation of the pumice layer

OS-JKD-7812    Mælióvissa í viðnámsmælingum

OS-JKD-7813    Hitaveita Suðurnesja : ferskvatnsrannsóknir : borhola HSK-10 : vatnajarðfræði

OS-JKD-7814    Hólar í Hjaltadal : lausleg athugun á vatnafræði og jarðfræði

OS-JKD-7815    Ólafsvík : neysluvatnsathuganir

 

RAFORKUDEILD         

OS-ROD-7801   - kom ekki út -

OS-ROD-7802  / OS-SFS-7801  Svartsengi : framvinduskýrsla um ferskvatnsathuganir

OS-ROD-7803   Reykjavíkurborg : garðyrkjustöð í Laugardal : cobra borun í janúar 1978

OS-ROD-7804   Veðurfar í Þjórsárverum

OS-ROD-7805   Jökulsár í Skagafirði : I : jarðfræði

OS-ROD-7806   Plöntu- og dýralíf í vötnum á Auðkúluheiði

OS-ROD-7807   Austurlandsvirkjun : niðurstöður vettvangsfarar og forrannsókna byggingarefna

OS-ROD-7808   Kortaskrá

OS-ROD-7809   Norðurlína (Sprengisandsleið) : mælingar sumarið 1977

OS-ROD-7810   Hólmavatn - Hóll : mæling vegna korts 1:5000

OS-ROD-7811   Eyjabakkar : mælingar vegna korts 1:5000

OS-ROD-7812   Vestfjarðalína : þverun á Gilsfirði, könnun á þykkt setlaga

OS-ROD-7813   Jarðboranir : beinar kannanir á lausum jarðlögum og bergi

OS-ROD-7814   Orkusparnaður í samgöngum : viðauki : energy and transport in Iceland

OS-ROD-7815   Bergflokkagreining á "fínefni frá Hvalfjarðareyri"

OS-ROD-7816   Virkjun Blöndu : forathugun á 120 MW virkjun við Eiðsstaði

OS-ROD-7817 - I           Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : I : tilhögun virkjana

OS-ROD-7817 - II          Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : II  : Hafrahvammavirkjun

OS-ROD-7817 - III         Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : III : Brúarvirkjun

OS-ROD-7817 - IV         Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal :  IV  : Múlavirkjun

OS-ROD-7817 - V         Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : V : Fljótsdalsvirkjun. Hraunaveita

OS-ROD-7817 - VI         Austurlandsvirkjun : forathugun virkjana á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : VI  : Jökulsárveita. Eyjabakkaveita

OS-ROD-7818   Austurlandsvirkjun – Múlavirkjun : frumkönnun á jarðfræði Múla og umhverfis

OS-ROD-7819   Búðarhálsvirkjun : jarðfræði- og jarðvatnsrannsóknir

OS-ROD-7820   Jarðgrunnskortlagning : tillögur um litaval og tákn

OS-ROD-7821   Sigalda hydroelectric project : progress report on 3rd and 4th impounding : groundwater and lekage studies on basis of chemical analysis

OS-ROD-7822   - kom ekki út -

OS-ROD-7823-7826       Papers presented at the III International congress of engineering geology, Madrid, Spain 4-8 Sept., 1978

        OS-ROD-7823   Effective sealing by sediment load

        OS-ROD-7824   The influence of low horizontal stress at reservoir sites

        OS-ROD-7825   Groundwater and lekage studies for the Sigalda project southern central Iceland

        OS-ROD-7826   Damage to earth dams and other man-made structures caused by rifting activity in north Iceland

OS-ROD-7827   Seismic refraction measurements

OS-ROD-7828   Virkjun Héraðsvatna : lausleg áætlun um virkjun Eystri-Jökulsár frá Austurbug niður í Vesturdal

OS-ROD-7829   - kom ekki út -

OS-ROD-7830   Austurlandsvirkjun : Eyjabakkar : jarðfræðiskýrsla

OS-ROD-7831   Bessastaðavirkjun – Hólsvirkjun : jarðfræðirannsóknir 1977

OS-ROD-7832   Austurlandsvirkjun : Brúardalir : forrannsóknir á byggingarefni

OS-ROD-7833   Iðjusvæði : frumathugun á staðarvali til iðnreksturs : áfangaskýrsla

OS-ROD-7834   - sjá OS-JHD-7859

 

 

STRAUMFRÆÐISTÖР        

OS-SFS-7801   - sjá OS-ROD-7802

OS-SFS-7802   Evaluation of groundwater level and maximum yield of wells in a fresh water lens in Svartsengi south-west Iceland

           

AÐRAR SKÝRSLUR          

                           Austurlandsvirkjun : samanburðaráætlanir um orkunýtingu  .......

                           Austurlandsvirkjun : skýrsla hönnunarstjórnar : könnunarferðí ágúst 1977 : skrá yfir skýrslur

                           Krafla geothermal power plant : visit by R. S. Bolton 10 - 30 July 1978

                           Niðurstöður þrepadælinga í HSK-5, HSK-9, HSK-10 og Gjá á tímabilinu apríl-júní 1978

                           Radonmælingar í Kröflu og Námafjalli árið 1977

                           Raforkuspá 1977-2000

                           Training needs in geothermal energy : report of the workshop Laugarvatn, Iceland, July 1978

                           Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót VI : gegnsæi og framleiðni í Leginum

                           Yfirlitsathugun á rafdreifikerfi í dreifbýli, gerð fyrir Orkuráð