Skýrslur Orkustofnunar árið 1977

JARÐHITADEILD

OS-JHD-7701    Jarðhitaleit á Vestfjörðum 1976

OS-JHD-7702    Varðandi framhald jarðhitaleitar fyrir Akranesskaupstað 1977

OS-JHD-7703    Höfuðborgarsvæðið : jarðhitarannsóknir 1965-1973

OS-JHD-7704    Varmadælur og notkunarmöguleikar á Íslandi

OS-JHD-7705    Áhrif hraunkvikuinnskots á efnainnihald djúpvatns í Kröflu - frekari gufuöflun

OS-JHD-7706    Rafleiðnimælingar í vestanverðu Ölfusi sumarið 1976

OS-JHD-7707    Gufuöflun fyrir Kröfluvirkjun 1977

OS-JHD-7708    Krafla - hola KJ-11 : borun, vatnsæðar, jarðlög og ummyndun

OS-JHD-7709    Krafla - hola KG-10 : borun, vatnsæðar, jarðlög og ummyndun

OS-JHD-7710    Krafla - hola KJ-9 : borun, skoltöp, jarðlög og ummyndun

OS-JHD-7711    Framvinduskýrsla um borholur MG-27 til MG-35 í Mosfellssveit

OS-JHD-7712    Kröfluvirkjun : kostnaðaráætlun fyrir lúkningu fyrri áfanga gufuveitu í Kröflu og borunar fjögurra hola með Jötni árið 1977

OS-JHD-7713    Krafla : hola KG-8, borun, vatnsæðar, þrýstiprófun, lektarprófun, jarðlög og ummyndun

OS-JHD-7714    Heildarkönnun á jarðhitamöguleikum á svæðinu milli Akraness og Skarðsheiðar 

OS-JHD-7715 / OS-JKD-7706    Skýrsla um rannsóknaleiðangur "Akademik Kurachatov" norðan Íslands dagana 6.-24. október 1976

OS-JHD-7716    Seismic refraction measurements in south-east Iceland 1976

OS-JHD-7717    Jarðhitakönnun í Aðaldælahreppi

OS-JHD-7718    Gufuvinnsla við Kröflu : skýrsla til Orkustofnunar

OS-JHD-7719    Þrýstidæling í borholum á Laugalandi í Eyjafirði

OS-JHD-7720 - I            Krafla : mælingar í borholum sept.'74-apríl '77.  I

OS-JHD-7720 - II           Krafla : Mælingar í borholum sept.'74-apríl '77.  II

OS-JHD-7721    Athuganir á jarðhita í Skaftártungu

OS-JHD-7722    Staðsetning holu 1 í Litla-Laugardal, Tálknafirði

OS-JHD-7723    Jarðhitarannsóknir í Ögur- og Súðavíkurhreppi

OS-JHD-7724    Borun við Ytra Laugaland í Eyjafirði : hola LJ-8 : borun, jarðlög og frumtúlkun mælinga

OS-JHD-7725    Segulmælingar við Kópsvatn í Hrunamannahreppi

OS-JHD-7726    Hitamælingar í borholum í Lóni, A-Skaftafellssýslu

OS-JHD-7727    Lekt í borholum í Kröflu

OS-JHD-7728    Rennslis- og vatnsstöðumælingar í borholum í Bæjarsveit

OS-JHD-7729    Afkastamæling holu 5 á Nesjavöllum

OS-JHD-7730    Hola 8 á Reykjanesi : greinargerð til undirbúningsfélags saltvinnslu á Reykjanesi

OS-JHD-7731    Skýrsla um hitastigulsboranir á árinu 1976

OS-JHD-7732    Applied volcanology in geothermal exploration in Iceland

OS-JHD-7733    Rannsókn og nýting jarðhita

OS-JHD-7734    Major element chemistry of the geothermal sea-water at Reykjanes and Svartsengi, Iceland

OS-JHD-7735    Changes in the chemistry of water and steam discharged from wells in the Námafjall geothermal field, Iceland, during the period 1970-76

OS-JHD-7736    Vatnsöflun á Reykhólum

OS-JHD-7737    Segulmælingar við Hamra í Grímsnesi í september 1977

OS-JHD-7738    Úttekt á jarðhita á norðanverðum Tröllaskaga vegna Holtshrepps

OS-JHD-7739    Mælingar á afköstum borhola í Bjarnarflagi og eiginleikar tveggja mismunandi skilja

OS-JHD-7740    Helstu drættir í þróunarsögu N-Atlantshafs og Íslands

 

JARÐKÖNNUNARDEILD         

OS-JKD-7701    Dalvík : vatnsöflunarmöguleikar

OS-JKD-7702    Mosfellshreppur : lindamælingar og jarðfræði

OS-JKD-7703    Grundartangi : umsögn um lindir við Tungu

OS-JKD-7704    Lagarfljót : jarðvatnsmælingar 1976

OS-JKD-7705    Eyrarbakki og Stokkseyri : möguleikar á öflun neysluvatns

OS-JKD-7706    - sjá OS-JHD-7715

OS-JKD-7707    Frumathugun á jarðvatni að Húsatóttum í Grindavík

OS-JKD-7708    Íslenskt vatnafarskort 1:1.500 000.  : hluti af International hydrogeological map of Europe

OS-JKD-7709    Jarðhiti í Eyjafirði og sprungukerfi Norðurlands

OS-JKD-7710    Vopnafjörður : athuganir varðandi neysluvatnsöflun

OS-JKD-7711    Hornafjörður : jarðvatn, lindir og vatnsból

OS-JKD-7712    Varmahlíð : neysluvatnsathugun

OS-JKD-7713    Ferlun með geislavirkum samsætum

OS-JKD-7714    Hvanneyri : umsögn um neysluvatnsöflun

OS-JKD-7715    Hitaveita Suðurnesja : ferskvatnsrannsóknir : affallsrannsókn sept. 1976 - sept. 1977

OS-JKD-7716    Hitaveita Suðurnesja. Ferskvatnsrannsóknir. Hita- og seltumælingar 1975 – 1977

OS-JKD-7717    Þorlákshöfn : dæluprófun neysluvatnsholu

        

RAFORKUDEILD         

OS-ROD-7701   Leirhnúkur-Reykjahlíð : kort í mælikvarða 1:5000

OS-ROD-7702   Tungnárhraun : jarðfræðiskýrsla

OS-ROD-7703   Vestfjarðalína II : lega og hæð stöðva í línustæði úr Reykhólasveit að Mjólká

OS-ROD-7704   Háspennulína Krafla – Eyrarteigur

OS-ROD-7705   Ground control for mapping of Jökuldalur in scale 1:20.000

OS-ROD-7706   Virkjun Héraðsvatna II : hönnunaráætlun um 30 MW virkjun við Villinganes

OS-ROD-7707   Ground control for mapping in Blanda area in scale 1:5000

OS-ROD-7708   Ground control for mapping in Steingrímsfjarðarheiði - Ófeigsfjarðarheiði in northwest Iceland in scale 1:20000 and 1:5000

OS-ROD-7709   Villinganesvirkjun : mannvirkjajarðfræði

OS-ROD-7710   Vestfjarðavirkjanir : Vatnsfjarðarvirkjun : frumáætlun . aðrir valkostir á Glámusvæði

OS-ROD-7711   Hvítárvirkjanir I. Samanburðaráætlanir um nýtingu fallsins frá Hvítárvatni niður fyrir Haukholt

OS-ROD-7712   Hæðarmælingar við Kröflu 1976

OS-ROD-7713   Náttúruverndarkönnun á virkjunarsvæði Blöndu

OS-ROD-7714    Grundartangi : vettvangsathugun á jarðlögum vegna undirstöðumannvirkja járnblendiverksmiðjunnar   

OS-ROD-7715   Vestfjarðarvirkjanir ; Vatnsfjarðarvirkjun : byggingarefni og jarðfræði

OS-ROD-7716   Vatnsfjarðarvirkjun : mæling á stíflustæðum o.fl

OS-ROD-7717   Sigölduvirkjun : áfangaskýrsla um 2. og 3. áfyllingu

OS-ROD-7718 / OS-SFS-7702    Svartsengi : straumfræðileg rannsókn á jarðhitasvæði

OS-ROD-7719   Eyjabakkar : landkönnun og rannsóknir á gróðri og dýralífi

OS-ROD-7720   Hljóðhraðamælingar og Cobra-boranir í Mosfellssveit 1977

OS-ROD-7721   Suðureyrarhreppur : nokkrar jarðfræðiathuganir í Súgandafirðií des. 1977

OS-ROD-7722   Orkustofnun Raforkudeild : verksvið og starfsaðferðir

OS-ROD-7723   Háspennulínuleið Hrauneyjafoss – Grundartangi : lausleg jarðvegslýsing

OS-ROD-7724   Vestfjarðalína : þveranir á Gilsfirði og Þorskafirði : jarðsveiflumælingar

OS-ROD-77       South coast studies

        

STRAUMFRÆÐISTÖР       

OS-SFS-7701   Ársskýrsla 1975-1976

OS-SFS-7702   - sjá OS-ROD-7718

           

AÐRAR SKÝRSLUR

Austurlandsvirkjun : samanburðaráætlanir um orkunýtingu á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal : framvinduskýrsla

Flóð í Héraðsvötnum

Framvinduskýrsla 3 : júní 1975-október 1977

Ísingarhaf

Kröfluveita veita fyrir affallsvatn : forhönnun

Raforkuspá 1976-2000 : yfirlit eftir landshlutum   

Rafveitur á Íslandi

Theoretical and numerical models of groundwater reservoir mechanism

Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót : II : landmælingar og kortagerð

Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót : III  : grasafræðirannsóknir á láglendissvæðum við Lagarfljót

Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót  : VII : könnun á jarðvegi láglendissvæða

Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót  : X : athuganir á vatnsborðssveiflum

Umhverfisrannsóknir við Lagarfljót  : XI  : Lagarfossvirkjun. Líkanprófanir flóðgátta

Vatnsveita Búðardals : stofnkostnaður vatnsveitu frá Svínadal og spá um vatnsþörf ásamt þrýstilínuritum

Vestfirðir : könnun á öflun neysluvatns 1977