Skýrslur Orkustofnunar árið 1976
JARÐHITADEILD
OS-JHD-7601 Kísill og brennisteinsvetni í affallsvatni frá gufuborholum
OS-JHD-7602 Vatnasvið Hlíðardalslækjar og affallsvatn frá Kröfluvirkjun
OS-JHD-7603 Jarðhitarannsóknir og boranir í Skútudal við Siglufjörð 1975
OS-JHD-7604 Greinargerð um framkvæmdir við Kröfluvirkjun í ljósi jarðskjálfta, sprunguhreyfinga og eldgosahættu
OS-JHD-7605 Hola 1 við Litlaland, Ölfusi : borun, jarðlög og þrýstiprófanir
OS-JHD-7606 Skýrsla um jarðhitarannsóknir við Bæ og Efrahrepp í Andakílshreppi vegna hitaveitu til Borgarness
OS-JHD-7607 Borun eftir heitu vatni í Tálknafirði
OS-JHD-7608 Frumkostnaðaráætlun fyrir uppsetningu varmadælu á Stöng í Suður-Þingeyjarsýslu
OS-JHD-7610 Jarðhitaathugun við Kópsvatn og Reykjadal í Hrunamannahreppi
OS-JHD-7611 Hitaveita á Tálknafirði : frumathugun
OS-JHD-7612 Flutningur á heitu vatni
OS-JHD-7613 Gjaldskrár hitaveitna
OS-JHD-7614 Öryggisbúnaður og framkvæmdaáætlun við boranir með Jötni í Kröflu 1976
OS-JHD-7615 Greinargerð um borun eftir heitu vatni fyrir Þorlákshöfn við Litlaland, Ölfusi
OS-JHD-7616 - kom ekki út -
OS-JHD-7617 Framvinduskýrsla um rannsóknir að Leirá
OS-JHD-7618 Absorptions-varmadælan
OS-JHD-7619 Ný viðhorf á sviði jarðhitarannsókna og borana eftir heitu vatni á Íslandi
OS-JHD-7620 Heitavatnsöflun fyrir Skógrækt ríkisins og Veiðimálastofnun í Kollafirði, Kjalarneshreppi
OS-JHD-7621 Hitaveitur í þéttbýli : staða rannsókna 1976 og framtíðarhorfur
OS-JHD-7622 Distribution of large basaltic intrusions in the Icelandic crust
OS-JHD-7624 Mælingar í borholu II í Súgandafirði
OS-JHD-7625 Hitaveita á Bíldudal : frumathugun
OS-JHD-7626 Jarðhitaborun í Árnesi, Aðaldal
OS-JHD-7627 Rennslismælingar í Bæ í Andakílshreppi
OS-JHD-7628 Borun við Syðra-Laugaland : hola LJ-5
OS-JHD-7629 Borun við Syðra-Laugaland : greinargerð um holu LJ-6
OS-JHD-7630 - kom ekki út -
OS-JHD-7631 Jarðhitaathugun við Þjórsárholt sumarið 1974
OS-JHD-7632 Framvinduskýrsla um heildarkönnun á jarðhitalíkum í Gnúpverjahreppi
OS-JHD-7633 Jarðhitarannsókn í Skagafirði 1975
OS-JHD-7634 Mælingar í holu 1, Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi
OS-JHD-7635 Urriðavatn : jarðhitarannsóknir veturinn 1975-76
OS-JHD-7636 Greinargerð um jarðhitalíkur í Bessastaðahreppi
OS-JHD-7637 Afl- og hitamæling í holu að Reykjabóli í Hrunamannahrepp
OS-JHD-7638 Jarðhitaathuganir við Ósabakka á Skeiðum
OS-JHD-7639 Rafleiðnimælingar í Eldvörpum og Svartsengi
OS-JHD-7640 Framvinduskýrsla um breytingar á rennsli og efnainnihaldi í borholum 3 og 4 í Kröflu
OS-JHD-7641 Borholur 3, 4 og 5 í Kröflu : borun, vatnsæðar, niðurstöður berggreininga
OS-JHD-7641 B Borholur 3, 4 og 5 í Kröflu : viðauki : lýsing jarðlaga
OS-JHD-7642 Hola 7 á Syðra-Laugalandi : framvinduskýrsla um borun, jarðlög og ummyndun
OS-JHD-7643 Greinargerð um jarðhitarannsóknir á Tálknafirði sumarið 1976
OS-JHD-7644 Rafleiðnimælingar í Reykjahverfi sumarið 1976
OS-JHD-7645 Hraunflóðavarnir við Kröfluvirkjun
OS-JHD-7645 II Hraunflóðavarnir við Kröfluvirkjun : viðauki II
OS-JHD-7646 Krafla : hola KJ-6 : borun, jarðlög, vatnsæðar og ummyndun
OS-JHD-7647 Krafla : hola 7 : framvinduskýrsla um borun, jarðlög, vatnsæðar og ummyndun
OS-JHD-7648 A comparison of geothermal activity in Iceland and the Mediterranean area
OS-JHD-7649 Zeolite zones in geothermal areas in Iceland
OS-JHD-7650 Gosvakt við Kröflu : áfangaskýrsla um stöðu rannsókna og eftirlits á Kröflu-Námafjallssvæði vegna eldsumbrota og jarðhræringa
OS-JHD-7651 - I Hitamælingar í borholum 1975 - 1
OS-JHD-7651 - II Hitamælingar í borholum 1975 - 2
OS-JHD-7652 Heitavatnsöflun fyrir Hallkelshóla, Klausturhóla og Borg í Grímsnesi
OS-JHD-7653 Jarðhitakönnun í Hjaltadal sumarið 1976
OS-JHD-7654 Jarðhitaleit við Hofsós sumarið 1976
OS-JHD-7655 Jarðhitarannsóknir á Ísafirði
OS-JHD-7656 Dæluprófun á borholum nr. 1 og 2, Laugarbakka í Miðfirði
OS-JHD-7657 Djúpborinn Jötunn : stöðugleikaathugun vegna jarðskjálfta
OS-JHD-7658 Rannsókn á umbrotum við Kröflu og sprungukerfi í Kelduhverfi : sameiginleg rannsóknaráætlun
JARÐKÖNNUNAR DEILD
OS-JKD-7601 Neysluvatnsrannsókn fyrir Akranes
OS-JKD-7603 Straumsvíkursvæði : skýrsla um vatnafræðilega frumkönnun
OS-JKD-7604 Vatnsþörf og vatnsöflun á Suðurnesjum
OS-JKD-7605 Skútustaðahreppur : athugun á vatnsbólum
OS-JKD-7606 Tillögur að forkönnun á vatnafræði Rosmhvalsness
OS-JKD-7607 Skýrsla um athugun á öflun neysluvatns fyrir Leirhafnarhverfi í Presthólahreppi, N-Þing.
OS-JKD-7608 Hveragerði - neysluvatnsathugun
OS-JKD-7609 Hitaveita Suðurnesja : ferskvatnsrannsóknir : áfangaskýrsla fyrir árið 1976
OS-JKD-7610 Blönduós : neysluvatnsathugun
OS-JKD-7611 Verndunaraðgerðir vegna vatnsbóls Selfoss
RAFORKUDEILD
OS-ROD-7601 Orkuvinnslugeta virkjunarvalkosta á Norðurlandi
OS-ROD-7602 Vestfjarðalína : lega og hæð stöðva í línustæði úr Hrútafirði í Reykhólasveit
OS-ROD-7603 Lega og hæð stöðva í línustæði frá Kröflu austur í Fljótsdal
OS-ROD-7604 Samkeyrsla Vesturlandskerfis
OS-ROD-7606 Villinganes : mælingar vegna korts 1:2000 : borholur og sprengiprófílar
OS-ROD-7607 / OS-SFS-7601 Norðurá - líkantilraunir
OS-ROD-7608 Skamms tíma mælingar sjávarfalla
OS-ROD-7609 Lögurinn : svifaur, gegnsæi og lífríki
OS-ROD-7610 Gláma area : ground control for additional mapping
OS-ROD-7611 Sjálfvirk gagnasöfnun : lauslegt yfirlit
OS-ROD-7612 Virkjun Jökulsár á Fjöllum : I : drög að áætlun um Hólsfjallavirkjun, miðlun og virkjun við Lambafjöll
OS-ROD-7613 Virkjun Fjarðarár : I : drög að áætlun
OS-ROD-7614 Mælingar brotflata í bergi
OS-ROD-7615 Viðnámsmæling : þykktarákvörðun jarðvegs með lengdarmælingu
OS-ROD-7616 Skagafjarðarafréttur : mælingar vegna korts 1:20.000
OS-ROD-7617 Bessastaðaárvirkjun : hljóðhraða- og viðnámsmælingar sumarið 1975
OS-ROD-7618 Bessastaðaárvirkjun : hljóðhraða- og viðnámsmælingar 1975 : mæligögn
OS-ROD-7619 Landmælingar við Lagarfljót 1955-1975
OS-ROD-7620 Vatnsfjarðarvirkjun
OS-ROD-7621 Fjarðarárvirkjun : athugun á orkuvinnslugetu og aflþörf
OS-ROD-7622 Framvinduskýrsla um líffræðirannsóknir á vatnakerfi Blöndu fram til ársloka 1975
OS-ROD-7623 Vatnsafl Íslands : yfirlit yfir virkjunaráætlanir gerðar á tímabilinu frá maí 1975 til maí 1976
OS-ROD-7624 Þjórsárver : framleiðsla gróðurs og heiðargæsar
OS-ROD-7625 Austurlandsvirkjun : Múli og Hraun : jarðfræðiskýrsla
OS-ROD-7626 Skjálfandafljót : virkjunarathuganir 1970-1974 og drög að áætlun um 62.5 MW virkjun við Íshólsvatn
OS-ROD-7627 Virkjun Blöndu : III : byggingarefnarannsóknir á árunum 1974-1975
OS-ROD-7628 Sigalda : um kortlagningu á sprungum í bergi Sigöldu og nágrennis
OS-ROD-7629 Kröflulína - Grímsárlína : jarðfræðiathuganir
OS-ROD-7630 Vestfjarðavirkjanir : Ísafjarðardjúp : frumkönnun á byggingarefnum og jarðfræði
OS-ROD-7631 Sultartangi hydroelectric project : geological report
OS-ROD-7632 Blönduvirkjun : rennsli Blöndu í Langadal : lauslegur samanburður á hugsanlegum flóðum í Blöndu í Langadal með og án virkjunar miðað við árin 1950-1975
OS-ROD-7633 Dynjandivirkjun : jarðfræði
OS-ROD-7634 Uppistöðulón : sprunguhreyfingar við Langölduveitu og aðferðir við leit að sprungum og leka á botni lóna
OS-ROD-7635 Reconnaisance study for a dry dock at Reyðarfjörður
OS-ROD-7636 Vestfjarðavirkjanir : Glámusvæði : jarðfræði stíflustæða og vatnafræði
OS-ROD-7637 - kom ekki út -
OS-ROD-7638 - kom ekki út -
OS-ROD-7639 Þjórsárveita : skurðleið úr Þjórsárverum í Þórisvatn
OS-ROD-7640 Grundartangi : boranir vegna undirstöðumannvirkja járnblendiverksmiðjunnar
OS-ROD-7641 Austurlandsvirkjun : yfirlit um virkjunarhugmyndir og rannsóknir
OS-ROD-7642 Langölduveita : rannsókn á tilraunalóni við Tungnaá
OS-ROD-7643 Þórisvatn : áhrif miðlunar Köldukvíslarveitu á lífsskilyrði svifs
OS-ROD-7644 Surveying and mapping of Berufjörður area
STRAUMFRÆÐISTÖÐ
OS-SFS-7601 - sjá OS-ROD-7607
OS-SFS-7602 Bessastaðaárvirkjun : líkantilraunir
OS-SFS-7603 Frárennsli Kröfluvirkjunar
AÐRAR SKÝRSLUR
Almenningsorkuver á Íslandi 1975
Bráðabirgðaskýrsla um stöðu rannsókna á jarðhitasvæðinu við Kröflu