Skýrslur Orkustofnunar árið 1971


2. framvinduskýrsla um rannsóknir á Námafjalls/Kröflusvæðinu og uppgjör á kostnaðarreikningi

Aðgerðarannsóknir á nýtingu vatnsorku í Efri-Þjórsá, Hvítá og Skaftá

Aðgerðarannsóknir á orkuvinnslugetu Fljótsdalsvirkjunar (1. áfanga Austurlandsvirkjunar) og Bessastaðavirkjunar

Aðgerðarrannsóknir á samrekstri virkjana í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu og Jökulsá á Fjöllum

Alþjóða skýringar við jarðvatnskort = International legend for hydrogeological maps = Leyenda internacional para mapas hidrogeológicos = Légende internationale des cartes hydrogéologiques

Athuganir varðandi neyzluvatn fyrir Djúpavog

Athuganir varðandi neyzluvatn fyrir Höfðakaupstað, Skagaströnd

Athuganir varðandi neyzluvatn fyrir Seyðisfjörð

Ákvörðun á leirmínerölum í bergi frá borholum á Reykjanesi

Áætlun um rannsókn á útbreiðslu lághitasvæðisins við Reykjavík

Boranir og athuganir á jarðhita í Skútudal fyrir Siglufjarðarkaupstað

Bráðabirgðaskýrsla um borholu 8 á Reykjanesi - selta, afl, útfellingar

Forskrift fyrir útreikning á greiðsluafkomu raforkuframleiðenda

Framvinduskýrsla um borun og þrýstiprófun MG-9, MG-10 og MG-11

Framvinduskýrsla um G-33

Frumrannsókn jarðhita á Krísuvíkursvæði : jarðfræði, hveragas, rafleiðni, segulsvið, þyngdarsvið, smáskjálftar

Fyrirfram þekking á rennsli Þjórsársvæðinu : hvers virði er hún? : lausleg athugun

Greinargerð um borholu ASÍ 1 hjá Ölfusborgum í Ölfusi

Greinargerð um jarðhita í Árneshreppi, Strandasýslu

Greinargerð um jarðhitaathuganir á Laugalandi í Eyjafirði

Greinargerð um jarðhitaleit í Birtingaholti

Greinargerð um jarðhitarannsóknir á Hrafnagili í Eyjafirði

Greining á borholusvarfi frá Reykjanesi / Greining á leirminerölum í borholusvarfi frá Reykjanesi

Hitaveita Dalvíkur : pakkaratilraun í holu 3  09.12.-12.12.70

Hrauneyjafoss : geological report

Jarðfræði Lagarfoss og umhverfis / Rannsóknir við Lagarfoss

Jarðfræðilegar og landfræðilegar forsendur vatnsafls Íslands

Jarðhitaathugun við Hrafnagilslaug syðri í Eyjafirði

Jarðhitarannsóknir á Nesjavallasvæðinu

Jarðhiti í Skútudal : boranir 1971 og dæluprófun á borholu 6

Jarðsveiflumælingar í fjörunni kringum Borgarnes

Jarðsveiflumælingar í Borgarfirði

Kortaskrá mars 1971

Könnun jarðhita við Njarðvíkur

Langalda - hald : jarðfræðiskýrsla

Leirkönnun 1971 : framvinduskýrsla

Mælingar á aðrennsli Jökulsár á Brú og Jökulsár á Fjöllum í ágúst 1971

Mælingar á þrýstifalli

Námafjall - Krafla : áfangaskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðanna

Orkuviðskipti milli raforkuframleiðenda í Svíþjóð, Noregi og Danmörku : skýrsla um kynnisför í september 1970

Perlusteinn í Prestahnúk : jarðfræðikönnun unnin samhliða rannsóknarborunum sumarið 1971

Rannsóknir á jarðhita á Laugalandi, Hörgárdal

Reykjanes : heildarskýrsla um rannsókn jarðhitasvæðisins

Sigalda hydroelectric project. Feasibility report. Vol 1

Sigalda hydroelectric project. Feasibility report.  Vol 2

Sigalda hydroelectric project. Feasibility report.  Summary

Sigalda hydroelectric project. Vol. 4

Stóriðjulínur að Gáseyri við Eyjafjörð : kostnaðaráætlanir

Um forrannsóknir á vatnsafli Íslands : yfirlit yfir athuganir á vatnsafli Íslands árin 1965-1970 : endurskoðun á kostnaðaráætlunum og tillögur um framtíðarrannsóknir

Um forrannsóknir á vatnsafli Íslands : viðbótarskýrsla I : endurskoðun á samanburði á því að virkja Jökulsá á Fjöllum í farvegi sínum og því að veita henni til austurs og virkja Jökulsá á Brú

Varðar jarðhitaathugun og neyzluvatnsathugun á Varmalandi/Laugalandi, Stafholtstungum

Varmatap frá straumvötnum : samanburður á formúlum : mælingar í Korpu haustið 1970

Veðurathuganir við Búrfell 1968-1970

Verð jarðgufu frá gufuveitu Jarðvarmaveitum ríkisins í Námafjalli

Yfirlit yfir landmælingar og kortagerð Orkustofnunar

Ýmsar hugleiðingar um gufuverð

Þyngdarmælingar á Reykjanesi með landslagsleiðréttingum. Bráðabirgðaskýrsla.