Skýrslur Orkustofnunar árið 1998
OS-98001 Vatnsstaða í þremur borholum í Heiðmörk á árunum 1996-1997 : vhm 187, vhm 188, vhm 189
OS-98002 Breytingar á landhæð við Kröflu 1974-1995 : samantekt á landhæðarmælingum
OS-98003 Mælingar á holu AS-01 á Arnarstöðum í Helgafellssveit í janúar 1998
OS-98004 Selfossveitur : eftirlit með jarðhitavinnslu 1996-1997
OS-98005 Samnýting orkulinda : erindi flutt á afmælisráðstefnu Orkustofnunar "Orkuvinnsla í sátt við umhverfið" í október 1997
OS-98006 Selfossveitur : vatnsvinnslumöguleikar á vinnslusvæðinu í Þorleifskoti og Laugardælum
OS-98007 Vatnsflóð í Eldhrauni 1997
OS-98008 Afkastamælingar á borholum í Svartsengi og í Eldvörpum árin 1996 og 1997
OS-98009 Ársfundur Orkustofnunar 1998
OS-98010 Hönnun háhitaholu við Bakkahlaup í Öxarfirði og rannsóknaráætlun
OS-98011 Þunnsneiðalýsingar og myndir úr holum á Suður-Reykjum : hefti 9-13
OS-98012 Tvífasa reiknilíkan og spár þess um afköst suðusvæðisins í Svartsengi
OS-98013 Ölfusá, Selfoss, vhm 064 : rennslislykill nr 3
OS-98014 Sedimentary basins of the N-Iceland shelf : draft version for discussion (April-May 1998)
OS-98015 Höfuðborgarsvæði. Holur HS-45 til HS-48 : jarðfræði og jarðlagamælingar
OS-98016 Mat á framtíðar- eða varavatnsbólum fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur
OS-98017 Framburður svifaurs í Hvítá í Borgarfirði
OS-98018 Borun rannsóknarholna við Laugaland á Þelamörk 1998 : útboðslýsing – tilboðsform
OS-98019 Borun hitastigulsholna fyrir Hita- og vatnsveitu Akureyrar : útboðslýsing – tilboðsform
OS-98020 Borun hitastigulsholna á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði : útboðslýsing – tilboðsform
OS-98021 Krafla, hola KJ-16A : endurvinnsla holu KJ-16
OS-98022 Skýrsla um fyrirvaralausar rekstrartruflanir í raforkukerfinu 1992-1996
OS-98023 Demonstration of improved energy extraction from a fractured geothermal reservoir : a progress report for the period 1.10.1997-31.3.1998 for the Thermie project GE-0060/96
OS-98024 Hitaveita Egilsstaða og Fella : eftirlit með jarðhitasvæðinu í Urriðavatni árin 1996 og 1997
OS-98025 TEM-viðnámsmælingar í Svartsengi
OS-98026 Gufuneshöfði : jarðlagasnið og kort
OS-98027 Vesturöræfi - Hraun : samræming jarðfræðikorta á Austurlandi
OS-98028 Vestari-Jökulsá, Skiptabakka, vhm 232 : rennslislykill nr. 6
OS-98029 Veita Vestari-Jökulsár til Blöndulóns : áhrif á gróðurfar og rof
OS-98030 Lambanesreykir í Fljótum : prufudæling borholu
OS-98031 Höfuðborgarsvæði : þrívítt líkan af jarðlagasyrpum
OS-98032 Hitaveita Akureyrar : orkubúskapur og eftirlit með jarðhitasvæðum 1997
OS-98033 Þjórsá, Þjórsártún, vhm 30 : rennslislykill nr. 3
OS-98034 Kelduá, ofan Grjótár, vhm 254 : rennslislykill nr. 2
OS-98035 Hamarsá, Bótarhnjúkur, vhm 266 : rennslislykill nr. 3
OS-98036 Fossá, Líkárvatn, vhm 278 : rennslislykill nr. 3
OS-98037 Vesturdalsá, Hraunum; Vatnadæld, vhm 267 : rennslislykill nr. 2
OS-98038 Geithellnaá, Norðurhnúta, vhm 256 : rennslislykill nr. 2
OS-98039 Ytri-Sauðá, Sauðárvatnsós, vhm 255 : rennslislyklar nr. 2 og 3
OS-98040 Brúará, Dynjandi, vhm 043 : rennslislykill nr. 3
OS-98041 Reservoir parameters TCP-project : a thin-section study of the Öskjuhlíð samples
OS-98042 Hitaveita Ólafsfjarðar : eftirlit með jarðhitavinnslu árið 1997
OS-98043 GPS-mælingar á Austurlandi vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93
OS-98044 Svartsengi : vinnslueftirlit júlí 1997 - júlí 1998
OS-98045 Reykjanes : vinnslueftirlit júlí 1997 - júlí 1998
OS-98046 Hitaveita RARIK á Siglufirði : vinnslueftirlit 1997-1998
OS-98047 Jarðhitakerfið á Reykjanesi : mat á innra ástandi og afkastagetu
OS-98048 Hitaveita Þorlákshafnar : niðurstöður hitamælinga og djúpsýnatöku úr holu HJ-01 og tillögur um aðgerðir til að viðhalda vinnslugetu hitaveitunnar
OS-98049 Hitaveita Hvammstanga : efnaeftirlit með jarðhitavatni 1997
OS-98050 Demonstration of improved energy extraction from a fractured geothermal reservoir : mid-term report on Thermie Project GE-0060/96
OS-98051 Öxarfjörður : athuganir á gasi
OS-98052 Hitaveita Húsavíkur : eftirlit með jarðhitavatni 1997
OS-98053 Hitaveita Sauðárkróks : eftirlit með jarðhitavinnslu við Áshildarholtsvatn 1997
OS-98054 Hitaveita Blönduóss : efnaeftirlit með jarðhitavatni 1997
OS-98055 Krafla, hola KJ-32 : 1. áfangi: borun fyrir öryggisfóðringu í 295 m dýpi
OS-98056 Þróun á röntgenaðferðum til magnbundinnar greiningar á leirsteindum í basalti
OS-98057 Krafla, hola KJ-32 : 2. áfangi: Borun fyrir vinnslufóðringu í 1077 m dýpi
OS-98058 Krafla, hola KJ-32 : 3. áfangi: Borun vinnsluhluta 1077-1875 m dýpi
OS-98060 Nesjavallaveita : fallmælingar og GPS-mælingar á Hengilssvæði 1998
OS-98061 Demonstration of improved energy extraction from a fractured geothermal reservoir : a progress report for the period 01.04.1998 - 30.09.1998 for the Thermie project GE-0060/96
OS-98062 Jarðhitaleit við Ísafjörð og Bolungarvík 1997-98
OS-98063 TEM-mælingar í Svínavatnshreppi 1998
OS-98064 Gróðurhúsaáhrif virkjunarlóna : heimildakönnun
OS-98065 Forðafræðistuðlar : reynslusamband til að breyta mældri gaslekt í vatnslekt
OS-98066 Krafla-Námafjall : áhrif eldvirkni á grunnvatn
OS-98067 Þyngdarmælingar á Nesjavöllum og Hengilssvæði árið 1998
OS-98068 GPS-mælingar á Norðurlandi vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93
OS-98069 Hitaveita Dalvíkur : eftirlit með jarðhitavinnslu við Hamar árið 1997
OS-98070 Svartsengi : vinnslueftirlit með vatnstöku Vatnsveitu Suðurnesja árið 1997
OS-98071 Borehole LN-10 Thorlákshöfn : geological report
OS-98072 Miðhlutará, Hofsafrétt, vhm 331 : rennslislykill nr. 1
OS-98073 Nesjavellir. Borun holu NJ-19 : forsendur fyrir staðsetningu og hönnun holunnar
OS-98074 Landbrot við Skorradalsvatn
OS-98075 Nesjavellir. Borun holu NJ-20 : forsendur fyrir staðsetningu og hönnun holunnar
OS-98076 Hitaveita Seltjarnarness : vinnslueftirlit 1997-1998
OS-98077 Hitaveita Rangæinga : eftirlit með jarðhitavinnslu 1997-1998 og staða vatnsöflunar
OS-98078 Eftirlit með holum 10 og 11 í Hrísey árið 1997
OS-98080 Hitaveita Suðurnesja - Vatnsveita Suðurnesja : grunnvatnsmælingar vatnsárin 1996/97 og 1997/98
OS-98081 Tungnaá, Hrauneyjafoss, vhm 132 : rennslislykill nr. 3
OS-98082 Afkoma nokkurra jökla á Íslandi 1992-1997
OS-98083 Hitastiguls- og vatnsleitarboranir á Seyðisfirði
OS-98084 Krafla, hola KJ-29 : 3. áfangi: Borun fyrir vinnsluhluta 1004 - 2103 m dýpi
Uppbygging landfræðilegra gagnasafna hjá Orkustofnun