Nýtt á Bókasafni Orkustofnunar í mars-maí 2020

Útgáfa / skýrslur OS og ÍSOR  


OS-2020-01 Niðurgreiðslur á húshitun og dreifinguraforku í dreifbýli 2019

ÍSOR-2020/005 Hverahlíð - Norðurhálsar : Mið fyrir rannsóknarborholur / Sveinborg H. Gunnarsdóttir, Sigurður G. Kristinsson, Steinþór Níelsson

ÍSOR-2020/006 Hola LA-17 á Laugum í Súgandafirði : Borun, jarðlagaskipan og mælingar / Sigurður G. Kristinsson, Heimir Ingimarsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ögmundur Erlendsson

ÍSOR-2020/008 Hola ÓS-4 - hljóðsjármæling : Úrvinnsla mælingar og tengingar við helstu æðar / Helga Margrét Helgadóttir, Friðgeir Pétursson, Bjarni Steinar Gunnarsson

ÍSOR-2020/009 Hitaveita RARIK á Blönduósi og Skagaströnd : Efnafræðilegt vinnslueftirlit árið 2019 / Magnús Ólafsson, Finnbogi Óskarsson

ÍSOR-2020/010 Hitaveita Egilsstaða og Fella : Efnafræðilegt vinnslueftirlit árin 2018 og 2019 / Finnbogi Óskarsson

ÍSOR-2020/011 Hitaveita RARIK á Siglufirði : Efnafræðilegt vinnslueftirlit árið 2019 / Magnús Ólafsson, Finnbogi Óskarsson, Hörður H. Tryggvason

ÍSOR-2020/012 Fremstidalur - Miðdalur : Höggun, gasflæðimælingar, brotlausnir jarðskjálfta og staðsetning miða fyrir rannsóknarholur / Helga Margrét Helgadóttir, Auður Agla Óladóttir, Sigurður G. Kristinsson, Egill Árni Guðnason

ÍSOR-2020/013 Hellisheiði - Hola HN-18 : Forborun, 1. og 2. áfangi : Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 89 m, öryggisfóðringu í 282 m og vinnslufóðringu í 761 m / Magnús Á. Sigurgeirsson, Helga Margrét Helgadóttir, Tobias B. Weisenberger, Hörður H. Tryggvason

ÍSOR-2020/014 Hola HT-30 við Stóra-Ármót : Frumúrvinnsla hljóðsjárgagna / Sigurveig Árnadóttir, Bjarni Gautason, Halldór Örvar Stefánsson, Halldór Ingólfsson

ÍSOR-2020/015 Jarðskjálftavirkni í Eyjafirði 2017-2019 / Egill Árni Guðnason, Þorbjörg Ágústsdóttir, Rögnvaldur Líndal Magnússon

ÍSOR-2020/016 Hellisheiði - Hola HN-18 : 3. áfangi : Borun fyrir 9 5/8" götuðum leiðara í 2722 m / Helga Margrét Helgadóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Hörður H. Tryggvason, Jón Einar Jónsson, Tobias B. Weisenberger

ÍSOR-2020/017 Ferilpróf frá holu LUD-12 í Mývatnssveit : Könnun á afdrifum affallsvatns frá Jarðböðunum / Magnús Ólafsson, Gunnar Þorgilsson, Finnbogi Óskarsson

ÍSOR-2019/051 Hverahlíð, Hengill Area : Detailed Analysis of Seismic Activity from December 2016 to December 2019 / Sigríður Kristjánsdóttir, Egill Árni Guðnason, Kristján Ágústsson, Þorbjörg Ágústsdóttir     

ÍSOR-2019/061 Meitlar á Hengilssvæði : Uppfært þrívítt viðnámslíkan / Ásdís Benediktsdóttir, Arnar Már Vilhjálmsson

ÍSOR-2019/062 Nesjavellir og Þverárdalur : Einvíð túlkun viðnámsgagna og þrívíð fyrir Nesjavallasvæðið / Arnar Már Vilhjálmsson, Ásdís Benediktsdóttir, Knútur Árnason

ÍSOR-2019/069 Jarðfræðikort og kortlagning : Framtíðarsýn / Ögmundur Einarsson, Birgir V. Óskarsson, Sigurveig Árnadóttir, Skafti Brynjólfsson   

ÍSOR-2019/076 Ithaca-SBX-2016 2D Seismic Reflection Dataset, Review and Assessment : Data and Preliminary Structureal Mapping of the Dreki License Area / Ögmundur Erlendsson, Anett Blischke - (Lokuð til des. 2020 / Closed until Dec. 2020)

ÍSOR-2019/077 Háhitasvæðin í Kröflu, Námafjalli og á Þeistareykjum : vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið 2019 / Finnbogi Óskarsson, Magnús Ólafsson, Sigurður G. Kristinsson

ÍSOR-2019/081 Hljóðsjármæling í holu HJ-21 á Hjalteyri / Sigurveig Árnadóttir, Arnar Már Vilhjálmsson, Þorsteinn Egilson, Anett Blischke   


Talnaefni Orkustofnunar


OS-2020-T002-01 

Gaslosun jarðvarmavirkjana og hitaveitna 1969-2019
/ Gas Emissions of Geothermal Power Plants and Utilities 1969-201

OS-2020-T001-01
Þróun olíusölu eftir geirum á Íslandi (2019)
/ Development of fuel sales by sector in Iceland (2019)

OS-2019-T006-02
Uppsett rafafl og raforkuframleiðsla í virkjunum á Íslandi 2018
/ Installed electrical capacity and electricity production in Icelandic power stations 2018

OS-2019-T014-01
Þróun raforkunotkunar á Íslandi (2018)
/ Development of electricity consumption in Iceland (2018)

OS-2019-T015-01
Þróun raforkuframleiðslu á Íslandi (2018)
/ Development of electricity production in Iceland (2018). 


Útgáfa Jarðhitaskólans


UNU-GTP/SC-27                                                                                                                                                                            SDG Short Course III on Exploration and Development of Geothermal Resources : papers presented at SDG Short Course III on Exploration and Development of Geothermal Resources, organized by UNU-GTP and KenGen, at Lake Bogoria and Lake Naivasha, Kenya, Nov. 7-27, 2018 / Reykjavík : United Nations University, 2018.

48 erindi frá námskeiðinu aðgengileg með fullum texta í www.gegnir.is


Bækur og annað aðfengið efni


Afhendingaröryggiraforku á Vestfjörðum : skýrsla samstarfshóps um bætt afhendingaröryggi raforkuá Vestfjörðum, til ráðherra, febrúar 2020.

Stjórnmál og stjórnsýsla 1. og 2. tbl. 15. árg. 2019 / Reykjavík : Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, 2019. – 320 Stj

Jökull 69. árg. / Reykjavík : Jöklarannsóknafélag Íslands : Jarðfræðafélag Íslands, 2019. – 550.5 Jök

Blischke, Anett  The Jan Mayen Microcontient and Iceland Plateau : Tectono-magnetic evolution and rift propagation / Reykjavík : Háskóli Íslands, 2020. – 551.46 Bli - doktorsritgerð

Hallur Hallson  ÍSAL : saga álversins í Straumsvík til ársins 2000 / Útgáfustaðar ekki getið : Rio Tinto á Íslandi, 2019. – 669.722 Hal

Gísli Már Gíslason  Rauðasandshreppur hinn forni / Reykjavík : Ferðafélag Íslands, 2020. – 910.5 Fer