Leitarvélar safnsins
Leitarvélar, gagnasöfn og orðabækur
Leitarvélar / Gagnasöfn
http://www.gegnir.is/ - samskrá íslenskar bókasafna þar á meðal Bókasafns Orkustofnunar – notið leitarorðið orkrr til að takmarka leit við safn OS. Hér er m.a. hægt að leita að skýrslum og greinargerðum Orkustofnunar og forvera hennar og nálgast þær á rafrænu formi. Einnig allt efni Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna.
http://www.leitir.is - leitar samtímis í Gegni, Bækur.is, Elib, Hirslu, Hvar.is, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Skemmunni (námsritgerðir háskólanna) og Tímarit.is
http://www.timarit.is - íslensk dagblöð og tímarit á stafrænu formi
www.rafhladan.is - Rafhlaðan er rafrænt varðveislusafn Landsbókasafns Íslands–Háskólabókasafns
http://www.hvar.is - landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum
Orðabækur / alfræðirit
Íslensk réttritun - vefsíða á vegum Árnastofnunar
Orðabanki íslenskar málstöðvar - íðorðasöfn á ýmsum sviðum
Ritmálssafn Orðabókar Háskólans - dæmi um notkun orða úr íslenskum ritum
www.snara.is - margar orðabækur og fleiri uppsláttarrit - aðgangur aðeins fyrir starfsmenn
http://islex.is/islex - samnorræn veforðabók
Icelandic-English glossary of selected geoscience terms - grein úr U.S. GEOLOGICAL SURVEY OPEN-FILE REPORT, okt. 1995. Efnisorðaskrá með fjölmörgum efnisorðum á sviði jarðvísinda á ensku og íslensku.