Ársfundur Orkustofnunar 2016

Föstudaginn 1. apríl kl. 14:00-17:00 í Víkingasal Hótel Natura


Dagskrá

14:00   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir

14:15   Ávarp orkumálastjóra, dr. Guðni A. Jóhannesson

14:30   Energy Union: Strategy, Priority and Implementation /  Dr. Niels Anger

15:00   GEORG, Geothermica og ERA-NET /  Hjalti Páll Ingólfsson

15:20   Kaffihlé

15:40   Raforkuspá 2015-2050, Sverrir Jan Norðfjörð

16:00   Raforkuflutningskerfi í Norður Atlantshafi, Erla Björk Þorgeirsdóttir

16:20   Alþjóðleg verkefni, Baldur Pétursson

16:40   Fundarlok/léttar veitingar

Fundarstjóri Hanna Björg Konráðsdóttir