Ársfundur Orkustofnunar 2015

Föstudaginn 10. apríl kl. 14:00-17:00 í Þjóðminjasafni Íslands

Dagskrá

14:00-14:15   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur

14:15-14:30   Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar

14:30-14:50   Jarðhitaskólinn, staðan og framtíðarsýn, Lúðvík Georgsson

14:50-15:10   Orkusetur, verð á þjónustueiningu, Sigurður Ingi Friðleifsson

15:10-15:30   Kaffihlé

15:30-15:50   Jarðhiti, Alþjóðleg verkefni innan EES samningsins, Baldur Pétursson

15:50-16:10   Rammaáætlun, Erla Björk Þorgeirsdóttir

16:10-16:30   Vindmyllur Landsvirkjunar – Margrét Arnardóttir, verkefnisstjóri vindorku hjá Landsvirkjun

16:30-17:30   Léttar veitingar

Fundarstjóri: Petra Steinunn Sveinsdóttir