Kynning á öðru útboði sérleyfa í Stafangri 2011
Kynningin var haldin í Olíusafninu í Stafangri 6. júní 2011, 08:30-13:00 og fór fram á ensku.
08:30 | SKRÁNING/KAFFI |
09:00 | Opnunarávarp - Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri |
09:15 | Leyfisveitingar á Drekasvæði - Dr. Þórarinn Sv. Arnarson, Orkustofnun |
09:30 |
Nýju kolvetnisskattslögin - Þórður Reynisson, iðnaðarráðuneyti |
09:45 |
Olíuleit á Jan Mayen meginlandsflísinni - Anett Blischke, Iceland GeoSurvey |
10:15 |
KAFFIHLÉ |
10:50 |
Jarðfræði Jan Mayen meginlandsflísarinnar - Christian Magnus, Norwegian Petroleum Directorate |
11:10 |
Endurkastsmælingar frá Jan Mayen hryggnum, JMR-01 & JMR-08 leiðangrarnir - Jan Dalene, CGGVeritas |
11:30 |
Umræður |
12:00 |
HÁDEGISVERÐUR |
13:00 |
Einkafundir með olíufélögum |
17:00 |
Lok funda |