Ráðstefna um olíuleit við Ísland 2008
4.-5. september, Hilton Nordica Hótel, Reykjavík
Dagskrá og glærur úr fyrirlestrum
4. september 2008
Ráðstefnan fór fram á ensku
08:00-09:00 | Skráning |
09:00-09:10 | Opnunarathöfn - Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra |
09:10-09:50 | Jarðfræði norður Atlantshafsins með tilliti til myndunar og geymslu á kolvetnum, og ályktanir sem má draga af því fyrir Jan Mayen hrygginn - Michael Larsen & Gregers Dam, DONG Energy, Danmörku |
09:50-10:30 |
Ályktanir um kolvetnisleit á Jan Mayen hryggnum út frá jarðfræði móðurbergs á Austur-Grænlandi - Jørgen A Bojesen-Koefoed, GEUS, Jarðfræðistofnun Danmerkur og Grænlands, Danmörku |
10:30-10:50 |
KAFFI |
10:50-11:30 |
Jarðfræði Møre-Vøring-Nordland svæðanna á norska landgrunninu og líkleg tengsl við Jan Mayen hrygginn - Harald Brekke, norska olíumálaráðuneytið, Noregi |
11:30-12:00 |
Olíulíkur á Jan Mayen hryggnum - Lennart Andersson, Fredrik Bockelie and Terje Hagevang, Sagex Petroleum, Noregi |
12:00-13:00 |
HÁDEGISMATUR |
13:00-13:30 |
Jarðfræði Færeyja byggð á borholuupplýsingum - Heri Ziska, Jarðfeingi, Færeyjum |
13:30-14:00 |
Olíujarðfræði Drekasvæðisins - Þórarinn Sveinn Arnarson, Orkustofnun |
14:00-14:30 |
Lög og reglur um leit að olíu og gasi við Ísland og undirbúningur fyrir fyrsta útboð á sérleyfum - Kristinn Einarsson, Orkustofnun |
14:30-15:00 |
Myndun Íslandssléttu, frá Ægishrygg til Kolbeinseyjarhryggjar - Bryndís Brandsdóttir, Raunvísindastofnun |
15:00-15:20 |
KAFFI |
15:20-15:50 |
Borun og framleiðsla á Jan Mayen hryggnum, tæknilegir örðugleikar og lausnir á þeim - Jan-Egil Arneberg, Bayerngas Noregi |
15:50-16:10 |
Staðir þurfa nöfn – örnefni á einkennum hafsbotnsins og svæðum innan íslensku efnahagslögsögunnar - Haukur Jóhannesson, ÍSOR |
16:10-16:30 |
Fyrstu niðurstöður úr fjölgeislamælingaleiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar á Drekasvæðið í júní 2008, ásamt nokkrum dæmum um nýtingarmöguleika - Gudrún Helgadóttir & samstarfsfólk, Hafrannsóknastofnunin |
16:30-16:40 |
Lokaorð - Guðjón Axel Guðjónsson, skrifstofustjóri hjá iðnaðarráðuneytinu |
17:00-19:00 |
Móttaka í boði iðnaðarráðherra |