Styrkveitingar Kolvetnisrannsóknarsjóðs
Hér að neðan er listi yfir verkefni sem hafa verið styrkt af sjóðnum. Lokaskýrslur verkefnanna eru birtar á vefnum eftir að þær hafa verið samþykktar af Orkustofnun. Styrkir eru almennt veittir til verkefna til að hámarki tveggja ára.
Ártal |
Styrkhafi | Heiti verkefnis | Tímabil (ár) |
Styrkupphæð (kr.) | Skýrslur |
2016 |
Íslenskar orkurannsóknir |
Maturation modelling of the Jan Mayen Micro Continent: quantifying the thermal influence of igneous activity associated with a dual rift system on a potential hydrocarbon system - Phase I: Thermal modelling |
1 |
10.000.000 | Lokaskýrsla - app. 1 |
2016 |
Heriot-Watt University |
Evaluating the geological structure and hydrocarbon prospectivity of the Jan Mayen (Dreki) Region, offshore Iceland |
1 1/4 |
20.000.000 | Lokaskýrsla |
2015 |
Íslenskar orkurannsóknir | Seismic Investigation of the Central East Greenland Margin, structural tie and sediment fairway analysis to the western margin of the Jan Mayen Micro-continent | 2 | 10.100.000 | Lokaskýrsla |
2015 |
Elís Svavarsson | Afstaða almennings til olíuvinnslu á Drekasvæðinu | 1 | 1.000.000 | Lokaskýrsla |