Verð á heitu vatni

Hitaveitur með sérleyfi hafa birt reglugerðir um starfsemi sína í Stjórnartíðindum og einnig gjaldskrár og breytingar á þeim. Gjaldskrár hitaveitnanna eru mjög mismunandi en Orkustofnun gerir árlega samanburð á verði fyrir heitt vatn frá þeim og birtir sem töflu undir talnaefni Orkustofnunar. Þar er m.a. hægt að skoða upplýsingar um verð á heitu vatni og fastagjöld. 

Talnaefnið er aðgengilegt hér.