Ylrækt

Íslenski tómatar

Árið 1878 voru gerðar árangursríkar tilraunir með kartöflurækt í upphituðum jarðvegi á Hveravöllum í Reykjahverfi í S-Þingeyjarsýslu, sem leiddu með tímanum til umfangsmikillar kartöflu- og grænmetisræktar á svæðinu. Fyrsta gróðurhúsið sem hitað var upp með jarðhita var byggt árið 1924.

Tölulegar upplýsingar um varmanotkun má finna hér.