Raforkunotkun

rafmagnskiltiJarðhitanotkun til raforkuvinnslu er metin jafngild raforkuvinnslunni þar sem horft er til þeirrar orku sem skilar sér áleiðis til neytenda í þessu orkuformi. Frumorkunotkun til vinnslunnar er þó margfalt hærri þar sem nýtni flestra íslenskra jarðvarmavirkjana liggur á bilinu 10-15%.  

Tölulegar upplýsingar um jarðvarmavirkjanir má finna hér.