Húshitun

PerlanLangmestur hluti jarðhitans hér á landi fer til húshitunnar. Jarðhitanotkun til húshitunar og annarra húsnota jókst mikið fram eftir allri síðustu öld.  Stærstur hluti varmans fer til upphitunar húsnæðis, en einnig fer nokkur hluti í not á borð við matseld, böð og þvotta.

Tölulegar upplýsingar um varmanotkun má finna hér.