Jarðvarmavirkjanir

Á Íslandi eru starfræktar sjö jarðvarmavirkjanir með 663 MWe í uppsettu rafafli. Árið 2011 nam raforkuframleiðsla jarðvarmavirkjana 4.701 GWh.


  • Bjarnarflag 3,2 MW
  • Hellisheiðarvirkjun  303 MW
  • Húsavík 2 MW
  • Kröfluvirkjun 60 MW
  • Nesjavallarvirkjun 120 MW
  • Reykjanesvirkjun 100 MW
  • Svartsengi 76,4 MW

 

Orkuvefsjá>Raforkuvinnsla>Raforkuver>Jarðvarmaorkuver