Jarðhitavirkjanir

      

Á Íslandi eru starfræktar átta jarðhitavirkjanir með 753, 6 MWe í uppsettu rafafli. 


  • Bjarnarflag 3,2 MW
  • Flúðavirkjun 0,6 MW
  • Hellisheiðarvirkjun  303,4 MW
  • Kröfluvirkjun 60 MW
  • Nesjavallarvirkjun 120 MW
  • Reykjanesvirkjun 100 MW
  • Svartsengi 76,4 MW
  • Þeistareykjavirkjun 90 MW

 

Tölulegar upplýsingar um uppsett rafafl og raforkuvinnslu jarðhitavirkjana má finna hér.